Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 6
fðll, fl<5ð og ijðrur. írmilokaðar tölnr mcrkja, að þá daga kemur tnngl ekki upp í Reykjavík. í yzta dálki til hægri handar stendur lii'ÍS forna ísleuzka tímatal; eptir því er árinu skipt í 12 mánuði {irítugnætta og 4 daga um- fram, sem ávallt skulu fylgja jiriðja mánuði sumars; í j>ví er aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stfl; [>að heitir sumarauki eða lagníngarvika. Árið 1897ersunnuda/jsbótkstafnr: C.— Gyllinital: XVII. Árið 1897 er liið 97. ár hinnav 19. aldar, sem endar 31. Decembor árift 1900. Milli jóla og lðngu föstu eru 9 vikur og 2 dagar. Lengstur dagurí Reykjavík20st. 56 m., skemmstur3st. 58 m. Myrkvar 1897. Árið 1897 verður enginn tunglmyrkvi, en tveir sdlmyrkvar, og sjest hvorugur á Islandi. 1. Sólrnyrkvi 1. Fcbrúar. Hann er sýnilegur í Miðame- ríku, nærfellt allri Suðurameriku, á suðausturströnd Ástralíu og nærri því öllum eyjum í Kyrrahaíi. Hann verðnr hringmyndaður í mjóu belti, sem nær frá norðurströnd Nýja Sjálands til nyrðsta hluta Suðnrameríku. 2. Sólmyrkvi 29. Júlí. Hann sjcst um Ameríku alla, nema syðst og norðast, á miklum hluta vesturstrandar Afríku og í Átlant8hafi. Hann verður hringmyndaður í mjórri reim, sem liggur yfir Mexico, Vestureyjar og norðurströnd Brasilíu.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.