Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Qupperneq 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Qupperneq 22
nokkur ár, en þær verða ekki settar á listan fyr en þær hafa sjest aptur. Jiað er mjög líklegt að halastjörnur þær, er koma í ljós á vissum tímum, áður fyrri hafl gongið oðrar og ekki lokaðar brautir; hinar stærri plánetur, einkum Júpiter, hafa með aðdráttar- afli sínu bugað þeim frá sinni upprunalegu braut inn á hina spor- mynduðu braut, er þær nú ganga, og ef þær einhverntíma koma nálægt Júpiter aptur, má við því búast, að þær að nýju hrekist út af braut sinni og ef til vill burt aptur úr sólkerfi voru, — ef , þær ekki áður eru tvístraðar og dreifðar um geimin. Hala- stjörnunar eru í raun og veru ekki annað en meira eða minna þjett safn af stjörnuhröpum. þær láta stöðugt eptir sig slóða í braut sinni og geta því endað með að ekkert verði eptir af þeim annað en drefjarnar, og þær sjá menn sem stjörnuhröp þegar jörðin fer í gegnum þær. Stjörnuhröp þau, er sjást kringum 10. Ágúst (Laurentiustárin), eru leifar af halastjörnn er sást 1862; umferðartími hennar er hjerumbil 108 ár. Stjörnuhröpin kringum 13. Növ. koma frá halastjörnu er sást 1866; umferðartími hennar er 33 ár, svo að hennar getur bráðum verið von aptur. Stjörnu- hröpin, sem sjást 27. Nóv., eru leifar af Bielas halastjörnu. Hún stendur á listanum af því hún sást 1826 og 1832; 1845 og 1852 sást hún klofin í tvent og síðan hefnr hún ekki sjest sem hala- stjarna; þar á móti sást mikið af stjörnuhröpum 27. Növ. 1872 - og 27. Nóv. 1885 þegar jörðin gekk gegnum brant hennar, svo að hún að öllum líkindum ekki lengur er til sem halastjarna. Brorsons haiastjarna, sem sást 1846, 1857, 1868, 1873 og 1879, hefur ekki sjest síðan og er því líklega tvístruð. fundin skemmst frá sólu. Mill. lengst frá sólu. mflna umferðar- tími. Ár Halley’s Pons’ 12 708 76.s 1812 15 674 71.6 Olbers’. 1815 24 672 72.» Encke’s 1818 7 82 3.3 Biela’s 1826 17 124 6.« Faye’s 1843 35 119 7.5 Brorson’s 1846 12 112 5,5 d’Arrest’s 1851 26 115 6.6 Tuttle’s 1858 20 209 13.! Winnecke’s 1858 17 112 5.8 Tempei’s I 1867 36 96 6.o II.... 1873 27 93 5,2 — III 1869 21 102 5.5 Wolfs 1884 32 112 6.8 Finlay’s 1886 20 122 6.7 de Vico's. 1844 28 101 5.8 Árið 1895 fundust þrjár nýjar halastjörnur. Hina fyrstu fann Swift í Ameríku 20. Ágúst. tíún var ljúsdanf, en af göngu hennar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.