Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 23
roátti ráða, að umferðartími hennar væri 7 ár. Aðra fann Perrino í Ameríku 10. Nóvember. Hún hafði hala og höfuð með hári og kjarna og var nærri því sýnileg með berum augum. Skærleikur hennar fór óðum vaxandi, en svo hvarf hún f Pecember bak við sólina, og þegar hún aptur kom í ljós í Fehrúarmánuði, var ljómi hennar þverraður mjög. Hina þriðju fann Brooks í Ameríku 21 • Nóvember. Hún var heldur dauf og einungis sem kjarnalaus þokuhnoðri að sjá. Hún gekk sömu braut sem halastjarna, er sást 1652, en óvíst er samt, hvort þetta er sama halastjarnan. ðl halastjörnum þeim, er koma i Ijós á vissum tímum, sáust Encke’s og Faye’s aptur 1895. PLÁNBTURNAE 1897. Merkúrius er vanalega svo nærri sólu, að hann ekki sjest með berum augum. 6. Janúar, 28. Apríl, 26. Ágúst og 20. Uecember er hann lengst austur frá sól, og kringum þessa daga gengur hann undir 2, 3, 0 og l-J- stundum eptir sólarlag. _ 16. Febrúar, 15. Júní og 7. Október er hann lengst vestur frá sói; í byrjun Febrúarmánaðar kemur hann upp l stundn, og í byrjun Októbermánaðar 2 stundum fyrir sólaruppkomu. 17. Apríl er Mevkúríus að sjá 5° fyrir sunnan Venus og 6. Október rjett fyrir norðan Júpíter. Venus er kveldstjarna hina fyrstu mánuði ársins og rennur um nýársleytið einni stundu eptir miðaptan, í miðjum Febrúar einni stundu eptir náttmál, í miðjum Marts um miðnætti og í miðjum Apríl hálfri stundu fyrir miðnætti. 15. Febrúar er hún lengst austur frá sól og 23. Marts skín hún með mestum ljóma. 28. Apríl gengur hún milli sólar og jarðar, en er svo miklu hærra á lopti enn sólin, að hún ekki rennur fyr en einni stundu eptir sólarlag og kemur þegar upp einni stundu fyrir sólarupp- komu. Hún verður nú morgunstjarna, en kemur þó í Maí og Júníekki upp nema ^ til 1 stundu fyrir sólaruppkomu, og_ þegar hún 3. Júní skín skærast, ber þessvegna lítið á henni á Islandi. I- Júlí er hún lengst vestur frá sól, og kemur hún þá_ upp 1’ stundu fyr en sólin; frá því í miðjum Júlí til í miðjum Agúst kemur hún upp litlu fyrir miðnætti, í miðjum September kl. i á morgnana, í miðjum Október kl. 31, í miðjum Nóvember kl. 5|, í byrjun Decembermánaðar kl. 7 og við útslok kl, 9\ á morgn- ana. 25. September gengur Venus rjett fyrir norðan björtustu stjörnuna í Ljónsmerki, Regulus (Ljónshjartað), 19. Október nokkru fyrir norðan Júpíter, 9. December rjett fyrir sunnan (3 scorpii (Sporðdrekaaugað), og 12. December nokkru fyrir sunnan Satúrnus. Mars er við ársbyrjun í hádegisstað kl. 10 á kveidin hjer- umhil 50° yfir sjóndeildarhring Eeykjavíkur; eptir þaif kemur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.