Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 36
aS nefna níSingsverkm. En Búlgaría var alt of nærri, svo nærri, að' jafnvel blöðin urðu allt í einu glaðvak- andi og sjálfur Rússinn haföi ekki í fullu trje. Hvorttveggja þetta verða menn að hafa í huga til aS geta skilið tíSindi þau, sem gerzt hafa í Búlg- aríu hin síðvistu ár, og aS þessum mönnum gat orSiS svo mikið ágengt. Fyrir tuttugu árum má svo segja, sem enginn maður nefndi Búlgara eSa land þeirra. Búlgaría er einn af þeim bitum, sem teknir hafa veriS af Tyrkjan- um. Landið er dálítil spilda austur við Svartahaf. Itennur Dóná íyrir norðan eins og breiður vogur, en fyrir sunnan rísa hnúkar og kambar Balkanfjalla. Þar er sagt ágæta fagurt víða og landkostir góðir. Lands- fólkið er blendingur af finskum þjóðum, sem Tyrkir teljast líka til, og af rivssneskum. Búlgarar hinir fornu bjuggu forðvim fyrir norSan Svartahaf, en settust snemma á öldum á óðul Bússa í landinu og blönduS- ust við þá, en hjeldu nafninu. Þar stóS lengi vel voldugt konungsríki og sátu y'msar ættir að völdurn, en stundum lutu þeir Miklagarðskeisara. Loks tóku Tyrkir allt saman árið 1393; voru þeir þá komnir til Evrópu á sigurför sinni. Þessa húsbændur höfSu nú Bvilgarar haft nær um fimm hundruð ár, og ekki allt af átt við góS kjör aS búa. Loks tókst valdsmönnurn Tyrkja að þröngva svo að þjóðinni, að hún þoldi eltki við lengur og reis upp árið 1876 öll sarnan, sem einn maður, og rak af höndum sjer böðlana tyrknesku. Tyrkjum tókst reyndar bráðum að gjöra enda á þvf og hugsuSu sjer að láta ekki svo hættulega syki fær- ast lengra yfir hjörðina. Tyrkir eru niðurskurðarmenn. Þeir brendu nær sjötíu borgir og þorp, píndu tildauða og myrtu um fimmtíu þúsundir manna, mest konur og böm. Ungar konur og rneyjar drógu þeir saman í dyngjur, settu á uppboð og seldu í þrældóm og sví- virðingu eSa fluttu þær til kvennabúra sinna. Af prestum og heldri mönnum tóku þeir höfuðiS eða ljetu þá rotna lifandi í svartholum sínum. Af því þetta fór fram fyrir augunum á stórveld- nnum, sem allt af hafa mannúð, rjettlæti og guðsótta á vörunum heima fyrir, hvað sem þau eru að láta vinnumennina hafast að í verinu, þá gátu þau ekki (26)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.