Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 37
þagað alveg. Eiiikum var Gladstone gamli mjög skor- inorður vi5 Tyrki. En þó enginn maður efaSi hjarta- gseði hins gamla mannvinar, þá vissu það bæði Búlg- arar og allur heimurinn, að Tyrkir gætu myrt í næði. fyrir Englendingum, því það var gömul reynsla fyrir Því, að mannúðin gerði þeim ekki ónæði, meðan budd- an þagði, en það varð Búlgurum til frelsis að þeir roru trúbræður Rússa, sem skoða sig sjálfkjörna vernd- ara alls Rússakyns. Það styrkti og mikið trúna, að' . Þá munaði í reitur Tyrkjans, eins og fleiri góða ménn,. °g Þnrftu að jafna gamlan nábúakrit. Tækifærið var ágætt og Rússar fóru af stað, lumbruðu á Tyrkjanum °g skildu svo við hann, að hann fjekk að leysa líf sitt með löndum og lausum aurum 1878, en ekki. Þorðu þeir að drepa hann alveg fyr hinum stórveld- nnum. Búlgaría var ein af þeim sveitum, sem þá losnuðu nndan Tyrkjanum. Landið átti einungis að gjalda, soldáni skatt, en var honum með öllu óháð að stjórn. °g lögum. Búlgarar voru Rússum innilega þakklátir fyrir frelsi sitt, sem von var, og fólu Alexander keis- ara II., velgjörðamanni sínum, að velja fursta þann, er stórveldin höfðu ákveðið að stjórna skyldi landinu. Alexander kjöri til þess bróðurson konu sinnar, Alexan- der prins f'rá Battenberg, þjóðverskan að kyni. Auk. oiágsemdanna við keisarann studdi það mjög að kjöri. hans, að hann hafði ótilkvaddur gengiö á mála hjá, ftússum og farið með þeim herförina til Tyrklands. sem undirforingi og getið sjer ágætan orðstír, og var þó að eins 22 ára að aldri. Nú var hann aptur kos- inn í riddaraliö Prússa og var í Berlín, þegar honum, komu brjef Alexanders keisara að gerast fursti í Búlg- aríu. Hann var mjög á báðum áttum, og er sagfc hann hafi spurt Bismarek ráða, og Bismarck þá svarað honum með sínu gamla háðglotti: »Farið þjer til. Búlgaríu, blessaðir verið þjer; furstatignin getur aS' minnsta kosti orðið yður skemmtileg æskuminning, þeg- ar Þjer farið að eldast«. Og Alexander fór, en að- konian var strax fremur óskemmtileg. Hershöfðingjum nokkrum rússneskum hafði verið fengið fje í hendur O! að skinna dálítiö upp hina gömlu höll tyrknesku jarlanna handa honum, og höfðu þeir látið byrja á að: (27)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.