Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 39
Allt gekk þetta þó af vandræSalítið me8an Alex- auders keisara II. mágs hans naut viS, en þá unnu bylfc- ingamenn Rússa það óhapp a5 myrða gamla keisarann,. °g leiddi við það yfir Rússa þá hörmungaöld, sem átti) naumast einn sólskinsdag, meðan Alexander hinn þriðji. sonur hans sat að ríki. Hann hræddist frjálslyndi og: ttenningu vesturþjóðanna, og hataði einkum Þjóðverja, °g allt þýzkt, og þar á meðal Búlgarafurstann.. Menntun hans og gáfur voru auk þess á svo lágu-. stigi, að hann var um fátt einíær, og Ijet því opt siga, sjer þá menn sem verst gegndi, og kom það eins fram. við Alexander fursta sem aðra. Þrengdi þá svo að honum á þessum árum, að hann óskaði sjer jafnvel stundum að vera burtu frá furstadæminu og öliu sam- an. Hann segir sjálfur svo frá æfi sinni eptir fyrstu þrjú 'árin, að hann kæmi þangað hraustur og vongóð- ur með löngun og dug til að vinna gagn landi sínu,. en væri þá þegar orðinn lamaður bæði á sál og 1/k- ama af þrautum og baráttu. Hann reyndi á allar- lundir að sannfæra Rússakeisara um trúleik sinn við- hann; en ekkert dugði. Allt sem hann gerði var fært a verra veg og tortryggt í augum keisarans. Þeir- menn, sem hann hafði að trúnaðarmönnum, reyndust ^ugumenn og svikarar. Þingið var ósamþykkt inn- t'yrðis og ráðlaust, eins og vænta mátti af mönnum! komnum svo skammt á veg, og til þess að geta kom- >8 einhverju áfram, greip hann til þess úrræðis að láta. fá sjer eins konar einveldi um nokkiir ár. Þetta var f'oint stjómarskrárbrot, og mun hafa verið gert að aeggjan Rússa meðfram, þó þeir synji þess og sárt við feggi. En hann og vinir hans vildu gera allt að vilja. Velgjörðamannanna, sem þeir máttu, og kaupa svofrið af þeim; en það varð annað ofan á. Rússar lcröfðust að hafa bæði her- og fjármál furstans í sínum liönd- nm, en sendu honum í þessi embætti yfirforingja tvo, Sóbólew og Kálbars, hina verstu menn, sem auðsjáan- fega höfðu það eitt erindi af Rvíssa hendi, að hrekja, furstann úr landi með einhverju móti. Árin 1881 og 82 gengvi nú í þungu eu þegjandi' þaufi miili furstans og þessara kompána. Þeir rjeðu nær öllu í stjórnarráði hans, og þriðji maðurinn, semi þar sat og var Búlgari, rjeð við ekkert, og loks bol- t29)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.