Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 41
Rússa og undirróður. AS eins tókst þeim að egna Serba, nágranna Búlgara, til ófrið’ar við þá, með því a’5 telja þoim trú um. aS Búlgarar yröu þeim ofjarlar, ef þetta færi fram. Þar var þá konungur Mílan, sem ttargir kannast við, og ruddist meS her sinn inn í Búlgaríu og komst alla leið aS höfuSborginni, sem Sof- la heitir. Nú þótti flestum sem úti væri um Búlg- ara, því Rússakeisari hafði gert þeim þaS vinarhragð, aS kveðjaburtu nær alla æSstu herforingja þeirra, sem allir voru Rússar og undir valdi keisarans. En þá s/ndi furstinn, hve ágætur hermaður hanu var. Hann var sjálfur aðalforingi liSs síns, vakti nærri nótt og dag, var fremstur í hverri þraut, lá undir berum himni hjá liSsmönnum sínum, og ljet aS öllu eitt ganga yfir S1g og þá; enda vann hann fulla ást þeirra, og svo góða fylgd veittu þeir honum, aS þeir hörðust þar meS honum við Serha þrjá daga samfleytt, ráku þá síSan ur einni borg eptir aðra, steyptu yfir þá hverri helj- ar-hremmingunni á fætur annari, keyrSu þá síðan yfir fandamæri og hefðu tekið höfuðborg sjálfra þeirra, ef Austurríkismenn hefði ekki meinaS þaS. A allt þetta urÖu Rússar að horfa og þótti síður en gott, en þorðu «kki að að gera. Stórveldin voru jafn- ósamþykk og vndranær, og höfðu nóg með aS gæta aS því, að ekki kviknaði í tundrinu hjá sjálfum þeim. Þetta vissi furstinn og fór því allra sinna ferða, og fjekk það loks samþykkt í apríl 1886, að Rúmilía skyldi vera í banda- lagi við Búlgaríu þaSan af. Nú hafSi furstinn borið hærra hlut úr skiptum við alla þessa mótstöðumenn og unnið sjer almenna virð- ingu og aðdáun, og gat nú loks vænzt friðar og betri daga fyrir sig og land sitt. En þegar Rússar gátu ekki sent þjóna sína til Búlgaríu eins og þeim líkaði, þá sendu þeir rúflur sínar, og með þeim tókst þeim aS múta nokkrum herforingjum, sem ótrúir voru furst- anum og þóttust vera hafSir út undan. Alexander íursti átti sjer einskis ills von og gekk til svefns kvöld- ið 20. ágúst 1886 að vanda, án þess að hafa sterkari vörð á sjer en endranær; en þessa nótt hrauzt inn á hann flokkur hermanna með vopnurn. Þeir tóku hann upp úr sænginni, færðu hann út á hatis eigiS skemmti- skip og fluttu hanu fanginn í Rússa hendur, en þeir (31)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.