Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 42
fóru meS hann sem sakamann að landamærum Austur- ríkis og ljetu hann þar loks lausan. Þegar alþ^vða varð vör þessa níðingsverks og sá hvað yfir vofði, greip hún þegar vopnin, og voru þar fremstir í flokki tveir menn, Stambúlow og Mútkúrów. Samsærismenn urðu að gefast upp og að hálfum mán- uSi liSnum hjelt furstinn aptur innreiS sína í höfuS- horgina, og var heilsaS meS hinum mesta fögnuSi af öllu fólki. Hann hefði nú vafalaust getaS sezt aS ríki aptur, eins og ekkert hefði í skorizt, en hann var loks orðinn þreyttur að herjast við svik og klæki Rússa. Heilsa og kraptar voru biluð og hann hafði slitið hvorutveggja fyrir nauðsyn þessarar þjóðar, en sá nú ekki önnur laun en svik og ofbeldisverk af þeim mönnum, sem hann hafði leitt til sigurs og frama. Þegar svona var komiS, tveystist hann ekki aS halda áfram stjórninni, nema Rússakeisari samþykktist því, og lauk brjefi sínu til hans á þá leið, að hann kvað keisarann hafa fengiS sjer þessa tign í hendur og hann væri reiSubúinn til að láta hana af hendi, ef það væri vilji keisarans. Sjálfsagt hefir hann treyst á veglyndi nafna síns þegar hann lagði svona allt á hans vald, en honum brást von sín. Keisarinn sendi svar frá sumarstöðvum sín- um í Danmörku, og ekki sjerlega hlýlegt: »Jeg get ekki samþykkt apturkomu yðar«, segir hann, »stjórn yðar verSur vandræði fyrir þjóðina, og hún hefir þegar fengið nóg. Yðar tign mun nú skynja hvað vera ber«. Nú átti furstinn einskis annars úrkosta en að leggja niður völdin. Hann fjekk þá stjórnina í hendur þrem mönnum: Karavelow, Mútkúrów og Stambúlow, og fór úr landi eptir fáa daga, en öll þjóðin lcvaddi hann harmandi. Þetta gerðist í byrjun nóvembermánaðar 1886. ÞingiS veitti honum síðar 1 þakklætisskyni 36 þúsundir króna á ári í eptirlaun. Alexander fursti fór nú aptur heim til ættjarðar sinnar, og nefndist prinz frá Hattenberg sem fyr, og leitaði aldrei síðan til valda í Búlgaríu. En þjóðin geymir þakklát minningu hans, því hann þokaði af henni að miklu leyti farginu rúss- neska, siðaði hana og menntaSi og greiddi framfara- braut hennar nær í hverja átt, andlega og verklega. Alexander settist nú að í bæ einum litlum í Aust- (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.