Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 50
;aptur heim í vagni með vini sínum einum Petkow að -nafni. Vagninum var allt í einu haldið föstum á miðju -strætinu. Þeir fjelagar heyrðu byssuskot og þutu út til að sjá hvaö um væri að vera, en í sama vetfangi •hlupu 3 menn á Stambúlow með langar sveðjur í hönd- um, og hjuggu hann og stungu af mestu grimmd. Vörnin varð skömm, sem von var, af vopnlausum manni. 'Oddar og eggjar tættu hold hans. Fjöldi manna sáu þennan atburð, en enginn kom til bjargar; loks þegar morðingjarnir höfðu leikið hann sem þeir vildu, hurfu iþeir í mannfjöldann. Þegar að var komið, lá Stam- -búlow á götunni flakandi í sárum og hallaði höfði upp -aö Petkow, því hann var minna sár. Iíann lifði þá •enn í tvo daga og hafði ráð sitt óskert og ráöstafaði við konu sína reikningum sínnm og skjölum, og svo var fjörið mikiö, að hann ásakaði konu sína fyrir að ihún vildi ekki lofa honum að fara á fætur. Undir andlátið sagði hann við konu sína: »Nú •er allt búiö; að einum tíma liðnum er jeg dauöur, en þegar úti er um mig, máttu ekki taka á móti neinu úr furstahöllinni. Skilurðu mig?« »Já, jeg skil þig«, • svaraði hún. »Beygöu þig þá niður og gefðu mjer koss«. Þetta var hans seinasta orð. Hann andaðist snemma morguns 18. júlí og var jarðaður að tveim dögum liönum. Jarðarförin var ekki kyrrari en lífiö hafði verið. Skríllinn elti líkvagninn með óhljóðum. •og skaut af skammbyssum á Ukkistuna, á götinni þar •sem morðið var frarnið lenti 1 blóðugum áflogum og skríllinn æpti siguróp yfir hinum fallna fjandmanni. • Sjálfur dauöinn gat ekki komið sættum á, og þar sem leiöi hans er eitt sjer á víðum völlum fyrir utan borg- ina, verða vopnaðir hermenn að halda vörð, svo friði .grafarinnar sje ekki raskaö. Orlögin hafa þá losaö Ferdínand fursta við Stefán -Stambúlow; en eitt er víst, að nafn Stambúlows mun difa, þegar búið er að gleyma Ferínand fursta. (Tekið að mestu eptir »Nyt Tidskrift«). Þ. E. (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.