Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 51
Árbók íslands 1895. a. Ýmsir atburðir. 8. Jan. Byrjar nýtt blað á Seyðisfirði i>Framsókn<i, útgef; Sigriður Þorsteinsdóttir og Ingibjörg Skapta- dóttir. Arg. 12 bl. á 1 kr. 13. Vígð ný kirkja á Blöndaósi. 19- Sigurður Pjetursson tók próf í lögum við háskól. með I. eink. 21. Stofnunarfundur baðhúss i Bvik. 23. Konráð Jóhannesson, trjesmiður á Borðeyri, drukkn- aði at bát á Hrútafirði. I þ. m. var gjört innbrot og framinn þjófnaður i búð kaupm. ,0. Vathnes á Búðareyri. í þ. m.(?). I ITnaðsdal á Snæfj.str. dattA ára pilt- barn ofan í pott með sjóðandi vatni í, og beið bana af. 2. Febr. G-ísli Isleifsson tók próf í lögum við há- sból. með I. eink. 7. Dó Guðrún Jónsdóttir á Syðra-Krossanesi í Eyja- firði (f. 13. desbr. 1798). 9. I Vestm.eyjum hvolfdi bát með 7 mönn- um, var 5 bjargað, en 2 fórust. Annar þeirra var Lárus Jónsson, hreppstjóri. 10. Kristján Bjarnason frá Geldingsá fórst niður um is á Akureyrarpolli. lá. Hvolfdi bát við Hjalteyri á Eyjaf., tveir menn drukknuðu, þremur var bjargað. 18. Sigríður Þorvarðardóttir, kona á Egilsstöðum í Ölfusi, drekkti sjer i Öltusá. 21. Byrjar nýtt blað í Rvík, »Kvennblaðið«; útg.: Bríet Bjarnbjeðinsdóttir, 12 bl; árg. á kr. 1,50. 24. Steindór Björnsson frá Reynivöllum í Staðarsveit drukknaði á íjörugöngu, 16 ára. 26. Dr. Jón Þorkelsson, rektor lærða skólans, sæmdur heiðursmerki dannebr.manna. í þ. m. drukknaði Stefán nokkur Lýðsson, frá Akranesi. í Leirá. 4. Marz. Fórst bátur við Óslandshlíð á Vestfjörð- um með þrem mönnum; einn komst af. '9. Fórst bátur úr Vestm.eyjum með tveim mönnum. 12. Jónas Pálsson, bóndi á Ákureyri, hengdi sig. 16. Drukknaði af skipi í Selvogi Einar nokkur úr Öifusi. 17. Jón Erlendsson, bóndi á Tindum í Húnav.sýslu, varð bráðkvaddur. ‘20. Varð úti Jón bóndi frá Þambárvöllum í Str.s. (41)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.