Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 56
39. Ldsh.brjef, um breyting á fyrirkomulagi yerzl- unarskýrslna, og innköllun eldri eyðublaba. 15. r e lj r. Lög um breyting á tilsk. um sveitarstjórn á íslandi. S. d. Lög um hindrun sandfoks, og um sandgræðslu. S. d. Lög um einkenni á eitruðum rjúpum. S. d. Lög um afnám fasteignarsölugjalds. S. d. Lög um löggilding verzlunarstaða á Stakk- h.amri, Hrafneyri, Kirkjubólshöfn og Seleyri. '21. Ráðhbr. um synjun kgs.staðfestingar á frumvarpi um breyting á gjöldum, er hvíla á jafnaðarsjóðun- um. S. d. Rhbr. um staðf. synjun á frumv. um búsetu fastakaupmanna. 28. Lhbr. um niðuriagning Hallormsstaðarkirkju. 25. M a r z Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum og munaðarleysingjum í Rangárvallasýsln staðfest af konungi. 1. M a í. Leiðarvísir til líkskoðunar (staðf. af lh.). 14. Rhbr. um fiskiveiðar útlendinga. 27. Rhbr. um stofnun almenns ábyrgðarsjóðs fyrir fiski- veiðaskip á fsiandi. S d. Rhbr. um birting í Stjórnartíð. um tillögur landshöfðingja með frum- vörpum alþingis. 3. Júií. Reglugjörð (frá amtsr. s. a.) fyrir hreppana í Árness. vestan Hvítár og Öltusár, um notkun atrjetta o. fi. Pjárskilareglugjörð (sjma) fyrir hreppana milli Þiórsár og Hyítár í Arn.s. S. d. Reglugjörð (trá amtsr. va.) fyrir Snæfellsness- og Hoappadalssýslur, um notkun afrjetta o. fi. S. d. Reglugjörð (frá amtsr. va.) fyrir ísafjarðarsýslu, um eyðing refa o. fl. 25. Lhbr. um reglur fyrir umferð um Þjórsárbrúna og gæzlu hennar. 15. Agúst. Auglýsing ráðgjafans um nýja reglugjörð fyrir prestaskóla Islands. 26. Reglugjörð (frá lh.) fyrir umboðsmenn þjóðjarða. 21. S e p t. Landshbr. um kosning þjóðkirkjuprests til að þjóna utanþjóðkirkjusöfnuði. 2. 0 k t. Lög um stefnur til æðri dóms í skipfamálum. S. d. Lög um breyting á 5. gr. tilsk. um bæjarstjórn i Reykjavík. S. d. Yiðaukalög um prentsmiðjur. 25. Lögum leigueða kaup áeimskipi ákostnaðlandssjóðs. 8. N ó v. Pjárlög fyrir árin 1896—97. S. d. Lög um breyting á gjöidum. er hvíla á jafnaðarsjóðunum. S. d. Lög um hagfræðisskýrslur. 46. Lh.-auglýsing um póstmál. 13. D e s e m b. Lög um skrásetning skipa. S. d. Lög um ábyrgð fyrir eldsvoða í Reykjavík. S. d. Lög um breyting á borgun til hreppstjóra m. m. S. d. (46)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.