Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 59
24. Tómas Þorsteinsson á Oddeyri, uppgjafaprestur fr& Iteyrjistaðarklaustri (8/12 lbl4). 7. Maí. Þórarinn Böðvarsson, próf. og prestur að^ Görðum á Alptanesi ( f. s/5 4825). S. d. Halldór Bjarnason, fyrv. bóndi á Brimnesi við- Eyjafjörð, 97 ára. 12. Þorbjörg Arnadóttir, ekkja á Keykjum á Roj'kja- braut i Húnavatnss. (f. so/u 1829). 18. Anna Sigríður Jónsdóttir, ekkja Páls Jónssonarf, síðast prests að Viðvik og Hólum. (f. 26/9 1840). 20. Sigurður Pálsson Melsteð, t'. lektor við prestaskól- ann, (f.12/12 1819). 31. Jón Kristjánson í Rvík, fyrv. bóndi að Skógar-- koti í Þingvallasveit (f'. 1811). 27. Júlí. Björn Jónsson, bóndi í Gröf á Höfðaströnd. 18. Agúst. Þorbjörg Halldórsdóttir, kotia Stefáns. Jónssonar, prests að Auðkúlu, (t'. 12/io 1851). 25. Jón Bjarnason Thorarensen í Stórholti, uppgjafa- prestur í Saurbæjarþingum (f'. so/1 1818). 19. S e p t. Finnbogi Sigurðsson, veitingam. á Seyðisf. 27. Fröken Benedicte Arnesen Kall, í Khöfn, islenzk lr f'öðurætt (f'. s/u 18l3j. 6. O k t. Eirikur Halldórsson, bóndi í Blöndud.bólum, 14. Jón Asmundsson Johnsen (dó i Rvík), sýslum. i S.-Múlasýslu (t. ”/12 1843). 23. Ásgeir Þorsteinsson, skipstjóri í Rvík (f'. 10/0 1860), 27. Isleiíur Einarsson, uppgjafaprestur, seinast prestur , á Stað í Steingr.firði (f. 24/s 1833). I þ.,m. Helgi Eirlksson, hreppstjóri í Villingaholti, i Arnessýslu. 12. N ó v. Björn Gunnlaugsson í Skógum í Axaifirði. 18. Guðmundur Helgason, prestur að Bergsstöðum (f, 1S/7 1863). 19. Þorlákur Jónsson, bóndi og fjölhæfur smiður, F Hafnarnesi á Nesjum í A. Skaptaf.sýslu (4/1 1833). 27. Sölvi Helgason, hinn alkunni flakkari, (f. 1820). 9. D e s. Arinbjörn Ólafsson, hóndi í Tjarnarkoti 5 Njarðvíkum (t. 3/11 1834). 12. Sigurður Þorkelsson, bóndi að Selkoti í Þingvalia- sveit, 96 ára. 14. Solveig Þorkelsdóttir, kona Gísla bónda á Esju- bergi, lyr í Reykjakoti, á áttræðis aldri. 23. Katrin Þorvaldsdóttir í Reykjavik, ekkja Jóns Arnasonar bókavarðar (f. 3/í 1829). 31. Guðlaugur Eiríksson, bóndi á Steinkirkju í Fnjóska- dal, (f. 16/8 1807). Jón Borgfirðingur. (49)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.