Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 61
6.—8. A g ú s t. HLnn sjöundi norræni kennarafundur í Stokkhólmi. 1. S e p t. Hátíðahöld á Þýzkalandi í minningu sig- ursins við Sedan 1870. 30. Frakkar vinna Antananarivo, höfuðborg á Mada- gaskar. 24. Des Stórveldin bjóðast til að samja milli Armen- inga í Zeitun og Tyrkja. 26. Tyrkir vinna borgiua Zeitun. 28. Viðsjár með Búum og Uitlanders í Transvaal í í Suður At'ríku. Lát nokkurra merkismanna. Francjois Ceitain Canrobert, írakkneskur marskálkur, 86 ára, 28/i. Cesare Cantu, nafnfrægur sagnafræðingur ítalskur, 91 árs, n/s. Randulph Churcbili lávarður, fyrrum ráðgjafi á Englandi, 46 ára, 24/i. Alexander Dnmas, franskur skáldsagna og skáldleika- böt'undur, (i8 ára, 27/u. Gustav Freytag, trægur þýzkur skáldsagnahöfundur, 79 ára, 30/«. Nicholas Carlowitz de Giers, utanríkisráðherra Rússa- keisara, 75 ára, 26/i. Thomas Henry Huxley, heimsfrægur náttúrufræðingur enskur, 70 ára, 29/c, Ismaii, fyrrum Egyptajarl, 65 ára, */». Louis Pasteur, heimsfrægur náttúrufræðingur franskur, 73 ára. 28/o. Florina Veira Peixoto, hershöfðingi, áður forsetií Brasi- líu, 56 ára, 29/6. Viktor Rydberg. sænskt skáld og vísindamaður, 66 ára,sl/*. Leopold v. Sacher-Masoeh, skáld í Austurríki. Stefán Stamhúiow, f. forsætisráðherra í Búlgariu, ljezt af sárum sínum 18/r, fertugur. George Stephens, háskólakennari í enskum bókmenntum við Knaínarháskóia, 82 ára, 0/s. Karl Vogt, þýzkur lífíærafræðingur, 73 ára. Manuel Ruiz Zorilla, spænskur sijórnskörungur, 56 ára, 13/6. Leiðrjetting: I síðasta almanaki stendur lát Jafet- usar Stenstrups, en á að vera J. Johnstrup, danskur jarðfræðingur. Hjálmar Sigurðsson. (51)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.