Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 81
fann Hans Chr. Örsted i Danmörku samband milli raf— magnsins og segulaflsins, svo að frá þeim tíma má. segja, að ratmagsöldin byrji tyrir mannkynið. , Leiðarsteinn (kompás) var fundinn upp általíu af Flavio Geoja í-einast á þrettándu öld. Loftbvnqdarmælir var fyrst upp fundinn á Ítalíu af Toiicelii I64ö. Bitamœlir var fyrstfundinn á Hollandi af Drebbef seint á sextándu öJd. Vindliraðamælir var fundinn upp 1709. SteinkolwoTu fyrst höfð[til eldsneytis á Englandijl350«. Steinolía var fyrst notuð til ljósa 1826, en graíið var eptir henni fyrst í Ameríku 1843. Gas úr steinkolum var fyrst fundið 1739, en var fyrst notaö til lýsinga í stórborgum 1792. Eldspýtur, líkar þvi sem þær eru nú, voru fyrst notaðar ái ið 1883. Vasaúr voru fyrst búin til af Pjetri Henlein i Niirnberg á öðrum tug sextándu aldar. Yoru þau lík eggi í lögun og því nefnd *>eggin frá Núrnberg«. Spil voru upp fundin 1380 til skemmtunar Karli VI konungi á Frakklandi. Eirkjuklukku ljet Paulinius biskup á Italíu fyrst. búa til árið 400. Sprengilcúlur voru fyrst gjörðar á Holiandi 1495. Púður þekktu Kínverjar í fornöld, eu i Evrópu var það fyrst lundið upp af Berthold Schwartz á Þýzka- iandi 128 i. Gler var notað i glugga fyrir Krists fæðing, ec, var lengi svo dýrt, að það var fyrst notað í glugga i íbúðarhúsum á Englandi 1557. Saumavjel í þeirri mynd, að hún yrði notuð, var fyrst fundinn upp í Ameríku af Eiias Howe 1845. Saumnálar úr stáli voru fyrst smíðaðar á Englandi 1545, en þektar voru þær á Þýzkelandi 200 árum fyrr. Gleraugu voru fuudin upp á ltalíu af Alessander de Spina seinast á þrettándu öld. Brennivin var fyrst búið til á Frakklandi 1310. Tóbak var fyrst flutt frá Vesturheimi til Englands 1555, og til Spánar nokkrum árum fyr. Kufli var fyrst flutt til Mikiagarðs árið 1517, og 34 árum síðar var þar reist hið fyrsta opinbera kaffisölu- liús. TJm miðja 17. öld komust á kaffisöluhús á Eng- iandi og Frakklandi, og í Ham'oorg 1679. Æðardúnn var iyrst hreinsaður á fyrri hluta 17. ald- ar. Jón Pjetursson i Brokey gerði það íyrstur manna.. Tr. G. (71)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.