Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 84
11. Um sparsemi á 75 a. 12. Um frelsið á 75 a. 18. Auðnuvetjnrinn á 60 a. 14. Barnfóstran á 35 a. 15. Hvers vegna? vegna þess! 1., 2. og 3. hepti 3 kr. 16. Dýravinurinn 1., 2., 3., 4., 5., og 6. hepti, hvert 65 a Framangreind rit fást hjá forseta íjelagsins í Reykja- f vík-og ahalútsölumönnum þess: herra ritstjóra Birni Jónssyni í Reykjavík; — bóksala Siguröi Kristjánssyni í R“ykjavik; 4 — hjeraðslækni Þorvaldi Jónssyni á Isailrði; — bókasölumanni Friðb. Steinssyni á Akureyri; — barnakennara Lárusi Tómassyni á Seyðisfirði. Sölulaun eru 20°/o að undanskildum þeim bókum, sem seidar eru með hinum mikla afslætti; þá eru sölu- launin að eins lO°/o. Efnisskrá. bls. Almanakið fyrir árið 1897 .......................... 1—24 Myndir af Alexander fursta og Stambúlow I með æfiágripi........................................25—40 Myndir,al ástandi jai ðarinnar og ýmsra þjóða III—ViII Arbók íslands 1895 ............................ 41—49 Arbók annarra ianda 1895 ......................... 60—51 Um kviksetningar....................................52—55 Smiðurinn og >skrúfan«..............................5ö—61 Agrip af verðlagsskrám ,1896—1897 ...... 62 Yfirlit yfir sparisjóði á Islandi 1891................ 63 Yfiilit yfir tjárhag sparisjóða á Islandi árin 1872— 1891............................................... 64 Skýrsla um búnaðarástandið á landinu 1891—1894 . 66 Fjárhagsáætlun lyrir árin 1896—1897 66 Athugasemdir við töflurnar..........................66—68 Munið eptir .................................... 68 —70 J Fyrst......................................... . . 70—71 I Skrítlur............................................. 72 Um myndirnar.......................................... 72 Fjelagiö greiðir í ritlaun 30 kr. fyrir hverja Andvara-örk prent- aða með sama letri og undanfarin ár. en próf'arkarlestur kostar þá höfundurinn sjálíur. í sömu hlutföllum eru handrit borguð í hinum bókum fjel., sem eru með smærra letri eða annari stærð. í þetta skipti koma bæknr Þvfl. seinna en vant er, sem orsak* ast af því, að beðið var eptir handriti tii þriðju bókarinnar, semsvoloks ekki var búið í tæka tíð, og geta því ekki í þetta sinn orðið sent til fjel.manna nema þetta alman. og Andvari.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.