Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 20
* Samkvæmt eldri athugnnum hefur sntíningstími Merkdríusar
til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 m.
Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli nil vera kominn að raun
um, að báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snúast
einu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum
sólina. Eptir því ætti sndningstfmi Merkúríusar að vera 88 dagar
og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892.
2) Tungl.
Mmteröar- tírai mefialfjarlægtJ þvermál
I. Tungl jarðarinnar d. 27. t. 8 51805 mfl. frá jörðu 469 mflur
II. Tungl Mars’ ) 0. 8 1250 — Mars
2 1. 6 3150 — —
III. Tungl Júpíters i 1. 18 56000 — Júpíter 530 —
2 3. 13 90000 — — 460 —
3 7. 4 143000 — — 760 —
4 16. 17 252000 — — 650 —
5 0. 12 24000 — —
IV. Tungl Satúrnusar 1 0. 23 25000 — Satúrnus
2 1. 9 32000 — —
3 1. 21 40000 — —
4 2. 18 5O000 — —
5 4. 12 70000 — —
6 15. 23 165000 — —
7 21. 7 200000 — —
V. Tungl Uranusar 8 79. 8 480000 — —
1 2. 13 27000 — Uranus
2 4. 3 38000 — —
3 8. 17 60000 — —
4 13. 11 80000 — —
VI. Tungl Neptúnusar i 5. 21 50000 — Neptúnus
3) Smástirni CAsteroides).
Auk hinna 8 stóru pláneta, sem taldar eru á næstu blaðsíðu
hjer að framan, er til fjöldi af smáplánetum (Planetoides eða
Aslcroicles), sem eins og piáneturnar ganga í kringum sóiina.
þær sjást ekki með berum augum. þrjár hinar stærstu af þeim eru
reyndar hjerumbil 50 milur að þvermáli, en að því er ráða má af
skini þeirra, geta þær velfiestar ekki verið nema fáeinar mílur að
þvermáli. þær eru táknaðar með númeri, sem fer eptir því, í hvaða
röð þær hafa verið- settar á plánetuskrána. Hver pláneta er sem
sje ekki undireins sett á skrúna, jafnskjótt og hún hefir verið
uppgötvuð. Skeð getur, að það komi síðar í ljós, að hún sje
sama stjarnan og ein af þeim smápiánetum, sem áður hafa verið