Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 98
I. f. 1876, tók við riki 1889. Mynt: 1 dinar (1 franki) á
100 paras = kr. 0,72. Mál og vigt metrisk.
BULGARALAND og AUSTUR RUMELÍA. Stærð 96,660 □
km. íbúatal 3,160,000. Höfuðborg Sophia. íbúar 50,000.
Fursti Ferdinand I. f. 1861, kom til ríkis 1887. Mynt:
1 Leu á 100 stotinkis = kr. 0,72. Mál og vigt metrisk.
RÚMENÍA. Stærð: 131,000 □ km. íbúatal 5,700,000.
Höfuðborg Búkarest. Ibúar 232,000. Konungur Carol I.
f. 1839; kom til rikis 1866 sem fursti, en varð konungur
1881. Mynt 1 lege (1 franki) á 100 bani=kr. 0,72. Mál
og vigt metrisk.
RÚSSAVELDI tekur yfir alls 22,430,000 □ km. íbúatal
(1897), 128,897,000. Þar af í Norðurálfu 4,889,000 □ km.
Ibúatal 94,205,400. Rússakeisari er emnig konungur á Pólína-
landi, sem er 127,319 □ km. með 9,456,000 íbúum. Hann er
og stórbertogi yfir Finnlandi, sem er 373,600 □ km., með
2,484,000 ibúum. Höfuðborg þar Helsingfors. I Rúss-
landi er höfuðborg Péiursborg. íbúar 1,270,000. Keisari
Nikolai II. f. 1868, kom til ríkis 1894 Myntl rubla á
100 kopek = kr. 2,88. Mál Arsgbin á 16 Wers^bok = 71
cm. Yigt 1 pud á 40 rússnesk pd. = 16'/s ksló.
ASÍ A.
KÍNAVELDI. Stærð 11,080,000□km. íbúatal 360,250,000.
Höfuðborg Peking. íbúar 1,650,000. Keisari (aö nafni til)
Kuang-su, f. 1872, talinn fyrir rikisstjórn 1875. Mynt 1
haikuan-tael á 1000 kashes = nál.: kr. 4,25. M á 1 1 Tsghi á
10 Tsun á 10 Fen = 0,32 meter. 1 Ts?hi á 2 Hivo á 5
Feu = 103 litrar. Vigt 1 Tan á 100 kattes = 60,48 kíló.
JAPAN. Stærð 382,000 □ km. íhúatal 41,000,000.
Höfuðborg Tokio. íbúar 1,268,930. Mikado (keisari)
Mutsuhito, f. 1852, tók við rikisstjórn 1867. Mynt 1
Yen á 100 sen = kr. 3,72. Mál: 1 Schaku á 10 sung =
0,30 meter. 1 Schoo á 10 nyoo = l,»o liter. Vigt: 1 pikul
á 100 káttys = 60,4? kiló.
PERSÍA. Stærð: 1,645,000 Q km. íbúatal 9,000,000.
(86)