Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 56
— 19. Rússakeisari skipar nefnd til að íhuga útlegðar- dómana til Siberiu. — 20. Eldsvoði í Dawson City í Bandarikjunum. Skað- inn metinn 4 milj. dollara. — 24. Berklaveikis-læknafundur settur í Berlin. Vinnu- mannauppþot í Riga; 12 falla, 50 særast. Júni 1. Sir Alfred Milner og Kriiger forseti koma saman í Bloemfontein til að ræða um réttindi útlendinga i Transvaal. Enginn árangur. Marohand major kemur til Parisar úr Fashodaförinni. — 2. Spánardrotning tilkynnir þinginu, að Spánn hafi afsalað Þjóðverjum Karlseyar og þann hluta Ladron- eyja, sem enn sé undir hendi Spánverja. Ofursti Du Paty de Clam tekinn höndum i Paris. Esterhazy játar sig hafa rítað skjalið bordereau í Dreyfusmálinu eftir áeggjun Sandhers ofursta. — 3. Ogildingardómurinn franski fellir úr gildi dóminn yfir Dreyfus 1894, og ákveður að hann skuli færður fyrir nýan herrétt í Rennes. — 7. Professor Dewar lýsir að hann hafi uppgötvað, að gjöra vatnsefnisloft fljótandi. 100 ára afmæli þjóð- skáldsins Alex. Pusjkin haldið hátiðlegt á öllu Rússlandi. — 9. Dreyfus stigur á skipið Sfax við Djoflaey, sem fer með hann til Frakklands. — 16. Verzluuarsamningur gjörður milli Bandaríkjanna og Vestur-India. Voðaieg púðursprenging i Caledoníu- námunum í Canada, 160 menn farast. Júlí 1. Kapteinn Dreyfus lendir á Frakklandi og fluttur í hermannafangelsið í Rennes. — 3. Rússakeisari neitar alþjóðasendinefnd áheyrnar, er á að flytja honum bænaskrá um, að Finnar haldi rétt- indum sínum. Júlí 6. Manntjón af vatnavöxtum i Texas; 300 svert. farast. — 10. Alþjóðlegt safn af rafmagns-vélum og silki brennur á ítaliu, og þar með allar menjar eftir Volta, höfund voltasúlunnar. — 17. Japan tekur sæti meðal stórveldanna með þvi að setja rétt, er hafi fult dómsvald yfir öllum útl. í Japan. (44)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.