Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 62
Karl Du Prel, þýzkur friherra, heimspekingur og rit-
höf., 60 ára f 0/8.
Rohert Wilhelm Bunsen, frægur þýzkur efnafræð-
ingur, ferðaðist á Islandi 1847, fann orsakir Geysisgosanna.
Uppgötvaði með Kirchoff spektralanalysis; 88 ára f 16/8.
Erik Bögh, danskt gleðileikaskáld, 77 ára ý 17/8.
Edward Erankland, enskur efnafræðingur, rannsakaði
ljóskveikjuloft, fitusýrur o. fl., dó á ferð í Noregi í ágúst
64 ára.
Gaston Tissandier, próf. við fjöllistaskólann i Paris
frægur ioftfari og náttúrufræðingur, stofnaði tímaritið »La
Natnre», 56 ára j 9/9.
Cornelius Yanderbilt, ameriskur auðkýfingur, 56
ára f 12/9.
Scheurer Kestner í öldungaráði Frakka, barðist fyrst-
ur fyrir endurskoðun Dreyfusmálsins, f 19/9.
(rrant Allen náttúrufræðingur og skáldsagnahöf.
enskur. 51 árs f 25/9.
Elorence Marryat (frú Lean) dóttír kapteins Marryats
skáldsagnahöfundarins alkunna, skáldkona ensk í fremri
röð, 62 ára f 27/9.
Georg Zakarias Forsmann, finskur sagnafræð. og
málfr., 69 ára f 28/9.
Garrett Hobart varaforseti Bandaríkjanna f 21/11.
Paul Manouri, fr. lögfræðingur, endurskoðaði lögbók
Egipta 1868, 76 ára f 4/12.
Philipp Yictor Paulitschke Dr. frægur austriskur
landfræðingur 44 ára f 12/12.
Dwight Lyman Moody, nafntogaður amerískur
prédikari, 62 ára f 22/12
Hertoginn af Westminster, 74 ára 22/12
Jules Baptist, ritstjóri Journal des Débats, fr., t.9 ára
t 27/12.
Hj. Sig.
(50)