Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 52
I þ. m. Helga Sigurðardóttir, ekkja í Grafarkoti í
Stafholtstungum (fædd i marz 1799), 100 ára.
Júní 2. Guðrún Sæmundsdóttir, yfirsetukona á Hykkvabæ-
arkl. í Alftaveri, 97 ára.
-- 11. Björn Eyvindsson, bóndi á Vatnsborni í Skoradal,
nær 74 ára.
— 13. Gísli Einarsson, bóndi í Skáleyum á Breiðafirði,
71 árs.
— 21 Kjartan Pétursson á Kjartansstöðum i Skagafirði,
nær 60 ára. Sofandi prédikari.
— 27. Pétur Jónsson, bóndi á Ytri-Skeljabrekku í Anda-
kil.
— 28. Pétur Bjarnason, dó á Akureyri, fyrv. bóndi í
Hákoti í Njarðvií (f. 13/11 1835).
— 30. Margrét Sigurðardóttir, kona séra Jóns Jónssonar,
próf. á Stafafelli (f. 18/7 1843).
. I þ. m. Helgi Benidiktsson, bóndi á Svinavatni i Húna-
þingi, 80 ára.
Júlí 6. Valgerður Pálsdóttir, próf. í Hörgsdal, kona Sig-
urðar Brandssonar á Tröð í Hnappadalssýslu (f. 24/6
1821).
— 12. Guðrún, ekkja Péturs Guðjónssonar, organleikara i
Rvík (f. 15/11 1818).
— 27. Jón Oddsson, hafnsögumaður í Evik, 71 árs.
— s. d. Sigurður Sigurðsson, bóndi á Tannastöðum í Ölf-
usi (f. 9/11 1823).
Ágúst 13. Guðbjörg Sveinbjarnardóttir, kona sira Kjart-
ans Einarssonar, próf. i Holti undir Eyafjöllum (í.
29/8 1855).
— 29. Jón Magnússon, bóndi á Snæfoksstöðum í Grims-
nesi, fekst við lækningar (f. 22/6 1821).
Eeptember 19. Guðrún Olafsdóttir Stephensen á Ejarðar-
horni í Hrútafirði, ekkja séra Olafs Pálssonar, fyrv.
próf. og dómkirkjuprests í Rvík.
— s. d. Sveinbjörn Magnússon á Hvilt i Önundarfirði.
fyrrum bóndi í Skáleyum, faðir séra Jóh. Lúters á
Hólmum í Reyðarfirði (f. 24/10 1821).
— 22. Haligrímur Tómasson á Akureyri, fyrv. bóndi á
(40)