Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 96
SPÁNN. Stærð 504,517 Q km. íbúatal 18,000,000.
Höfnðborg Madrid. íbúar 499,270. Lönd til yfirráða
(1897) utan Evrópu. Stærð 436,257 Q km. íbúatal 9,-
787,160. I hernaði 1898 mistu Spánverjar mestan hluta
þessara landeigna. Konungur Alfons XIII f. 1886.
Kikisstjóri Kristin ekkjudrotning, móðir hans, f. 1858. —
Mynt: Peseta á 100 Centimos = kr. 0 72. Mál og vigt
metrisk.
PORTÚGAL: Stærð 92,575 Q km. íbúatal 5,400,000.
Höfuðborg Lisabon. Ibúar 330,000. Nylendur í öðrum
beimsálfum (1897) 2,146,000 □ km. íbúatal 14,213,000.
Konungur Carlos I., f. 1863, tók við ríki 1889. Mynt:
Milreis (gull) á 1000 reis = kr. 4,03. M á 1 og v i g t
metrisk.
FRAKKLAND. Stærð 528,855 □ km. íbúatal 38,518,-
000. Höfuðborg París. íbúar 2,536,800. Nýlendur í Asíu.
Stærð 525,600 □ kilómetr. íbúatal 20,000,000. í Afriku :
2,458,970 □ km. íbúatal 10,000,000. í Ameríku: 124,400
r~1 km. íbúatal 400,000. í Ástralíu: 24,250 □ kílómetrar.
Ibúatal 96,000. Þjóðveldis-forseti: Emil Loub et f. 1838.
Kosinn 1899. Mynt: 1 franc á 100 centimes = kr. 0,72
(gull). Mál og vigt metrisk.
BELGÍA: Stærð 29,457 □ km. íbúatal (1S96) 6,495,-
880. Höfuðborg Briissel. Íbnar 194,500. Konungur
Leop old II, f. 1835, kom til ríkis 1865. Mynt, mál
og vigt sem á Frakklandi.
HOLLAND: Stærð 38,000 □ km. íbúatal (1896) 4,928,-
660. Höfuðborg Haag Ibúar 191,530. Eu stærsta borgin
er Amsterdam með 408,000 ibúum. Landeiguir i öðrum
beimsálfum eru 2,045,690 □ km., og ibúatal 34.205,700.
Þar af er á Austurindlandi 1,915,460 □ km, og landsbúar
34,079,200. í V’esturindlandseyjum 130.230 □ kllómetrar.
íbúatal 126,500. Drottning Vilhel mína 1. f. 1880, kom
til rikis 1890, en tók sjálf við stjórn 1898. Myntlgyllini
á 100 eent = 1 kr. 50 a. Mál og vigt metrisk.
(84)