Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 41
iö, og það segja Bretar, t. <L hershöfðingjar, er móti hon-
um hafa barist, og enda beðið ósigur fyrir honum, að hann
væri s>einlægur ættjarðar-vinur, in herkænasti og hraustasti
herforingi, hreinskilinn og sannur sæmdarmaður í allri
raun«.
Times, sem mjög á bágt með að unna nokkrum Búa
sannmælis, tók þó upp þessi ummæli um hann, er ha'nn
andaðist 27. Marz siðastl., og kvaðst verða að samsinna
þeím, því að þau væri almannarómur þeirra er þekt hefðu
manninn. J. O.
Árbók íslands 1899.
a. Ýmsir atburðir.
Janúar 1. Byrjaði nýtt mánaðarrit í Rvík, »Frikirkjan«,
útg. Lárus Halldórsson, frikirkjuprestur.
— 4. Guðrún Jónsdóttir, ekkja á Isafirði, fanst örend í
flæðarmálinu við kaupstaðinn.
— 5. L. E. Sveinbjörnsson, yfirdómari, sæmdur heiðurs-
merki dhr.manna
— s. d. Páll Briem amtm. sæmdur riddarakrossi dbr.-
orðunnar.
— fi Skip fórst frá Haganesi í Fljótum, með 8 mönnum. á
leið til Hofsóss.
— 12 Brann til ösku iveruhús Odds Oddssonar á Eyrar-
bakka, fólkið komst út.
— 14. Kaupfar Thor Jensens á Akranesi strandaði við
Gróttu á Seltjarnarnesi, menn björguðust.
— 26 Isfélagsfundur í Rvík.
í þ. m. Byrjaði nýtt mánaðarrit í Rvík »Eir«, um
heilbrigðismál. Útg. S. Eymundsson. Byrjaði nýtt
mánaðarrit í Rvík »Plógur« um búnaðarmál. Útg.
Sigurður Hórólfsson. Fórst bátur af Skagaströnd með
6 mönnum. Elinborg Sigurðardóttir, gift kona í Rvik,
ól þribura.
Febrúar. 12. Jóhanna Jónsdóttir, vinnukona frá Héðins-
höfða á Tjörnesi, varð úti á leiðinni trá Húsavik heim
(29)