Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 25
stnndntn eptir sólailag. Frá |)ví nm loic Jtaímánaðar og fram í
miðjan Júní er hann á lopti fram yfir miðnætti.
Venus, sem sást mikið árið 1900, sjest aðeins mjög lítíð árið
1901. í árshyrjnn er hún morgunstjarna og kemur npp 21/g stundu
fyrir sólarupprás. En þegar um miðjan Janúar kemur hún ekki
npp fyrri en 1 stundu fyrir sólarupprás og næstu mánuði þar á eptir
er hún liulin í geislnm sdlarinnar. 1. Maí gengur lrún á bak við
súlina yfir á kveldhimininn. En þar er hún einnig langa hríð
ósýnileg, með því hún gengur undir skömmu eptir sólarlag.
Greinilega sjest hún ekki fyrri en í December. 5. December er
hún lengst í austurátt frá súlu og gengur þá undir 3 stundum
eptir sólarlag, í árslokin 5 stundum eptir súlarlag.
Mars kemur í árshyrjun upp kl. S1/^ á kvöldin, og um lok
Febrúar cr hann gegnt sóln, á lopti alla nóttina og um miðnætti
í suðri, 4Q stignm yfir sjóndeildarhring Reykjavíkur, auðþektur af
roðablæ þeim, sem er á skini hans. Hann er þá lika næstjörðu,
13i/2 milj. mílna, og skín skærast. J>ess verður þó að geta, að
þessi nálægð við jörðina er svo úhagstæð sem verða má; að sex
árum liðnum verður Mars, er hann verður gegnt sólu, ekki nema
7 til 8 milj. mílna frá jörðunni. Jafnframt og hann síðan fjar-
lægist jörðina og skin hans verður daufara, birtist hann fyr og
fyr á kvöldin í suðri, 8. Marts kl. 11, 20. Marts kl. 10, 3. Apríl
kl. 9, 19. Apríl kl. 8. Um lok Maímánaðar gengur hann undir
kl. 2 á morgnana, um lok Júnimánaðar um miðnætti: og er svo
ósjnilegur það sem eptir er ársins. Mars sjest fyrri helming
ársins í Ljúnsmerkinn, og stefnir hann þar í vesturátt frá því um
miðjan Janúar og fram í öndverðan Apríl; annars gengur hann í
austurátt. Á þessari göngu sinni fer hann dagana kringum 10.
Marts og 4. Maí norður fyrir meginstjörnu Ljónsmerkisins, Regúlus
eða Ljónshjartað.
Júpiter er allt árið í Skotmannsmerki og svo sunnarlega, að hann
er, jafnvel í sjálfnm hádegishauginum, ekki nema 3 stigum fyrir ofan
sjúndeildarhring Reykjavíkur, kemur upp 2 stundum áður og
gengur undir 2 stundum eptir að hann hefir gengið yfir hádegis-
bauginn. 30. Júní er hann gegnt sólu, gengur yfir hádegisbauginn
um miðnætti og er á lopti alla hina stuttu nótt. í byrjun Júní
kemur hann upp 2 stundum fyrir sólarupprás. í lok Júlímánaðar
gengur hann undir 3 stundum eptir sólarlag, í mánuðunum
September—Núvember 2 stundum eptir sólarlag.
Satúrnus er nærri Júpíter. það fer því líkt um syn
hans í Reykjavík og um Júpíter. Hann er gegnt sólu 5. Júlí
og sjest þá um miðnætti í snðri einum 3 stigum fyrir ofan
sjóndeildarhring Reykjavíkur, og er þá Júpíter kippkorn frá honum
á hægri hönd. 28. Nóvember strýkst Júpíter fram hjá Satúrnus,
eða þessar tvær plánetur eru þá, sem menn kalla, í samlengd
(conjunctíotl). þessi atburðnr, sem verður hjerumbil hvert tuttug-
nsta ár, vakti fyr meir mikinn ótta, meðan menn trúðu á áhrif
stjarnanna á viðburði hjer á jörðunni. í Reykjavík verður allerfitt
nð sjá samlengdina, af því að báðar pláneturnar ganga 28. Nóvember
undir þegar 2 stnndum eptir sólarlag.