Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 58
— 13. Skípið Oceanic kemur yl'ir Atlanzhaf til New-
Tork eftir 6 daga 2 stunda og 37 minútna ferð.
— 19. Yilhelmina Rollandsdrotning setur þingið. Ráða-
neyti Frakka ályktar að náða Dreyfus.
— 20. Dreyfus er slept úr varðhaldi i Rennes heimulega,
snemma morguns. Hann fer til Suður-Frakklands og
þaðan til Sviss.
— 21. Gruerin nokkur Gyðingahatari, sem gjört hafðiupp-
reist í París, gefst upp í húsi sínu, er hann hafði var-
ist i nokkurn (ima, og er fluttur i fangelsi. Bretar
taka að draga her saman gegn Oraníuriki og Trans-
vaal út af ósamkomulagi um borgararéttindi (hrezkra
þegna) i Transvaal.
— 26. Knezewitch nokkur liflátinn i Belgrad, fyrir til-
raun að ráða Milan uppgjafakonung af dögum, en
lýsir áður alla saklausa, er grunaðir voru um samsæri
með honum gegn Serbiustjórn
— 28. Oraniulýðveldi ályktar að fylgja Transvaal, ef
til ófriðar ieiði við Breta Alþjóðlegur landfræðinga-
fundur settur í Berlin. Einn Islendingur, Þorvaldur
Thoroddsen, mætir á fundinum.
Október 3 Gjörðadómur i Venezuela-málinu, milli Yenezu-
eia og Bretlands (enskir og ameriskir lögfræðing-
ar og M. Martens, rússneskur prófessnr, forseti) kveð-
ur upp gjörð sina i Paris í einu hljóði. Bretar missa
örlitla landræmu af ti-uyana.
Októher 6. 200,000 manna fæddir af ríkissjóði á Indlandi
i hungursneyð.
— 11. ITtséð um alia samninga milli Breta og Búa. O-
friður milli þeirra hyrjar.
— 18. Arton látinn iaus á Frakklandi, illræmdur hófi í
Panamamálinu.
— 23. Beigisknr hershöfðingi dæmdur i 10 ára betrunar-
hús fyrir morð oggrimdaiverk á negrum i Kongoríkinu.
Nóvemher Allsherjarverzlunarþing i Fiiadelfiu. Samþykk-
ir 7 ályktanir til samvinnu í verzlunarefnum.
— 2. Stúdentar við háskólann í Budapest mótmæla for-
réttindum þýzkrar tungu við háskólann fyrir ungversku.
(46)