Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 80
Túngarðar og vörzlagarðar og skurðir til afveizlu hafa
talsvert aukist hin siðari árin.
* * *
Skýrslurnar báðar um sjdvarhitann bls. 57—59, eru
ekki skemtilegar aflestrar, en fróðlegar eru f>ær, og eftir-
tektaverðar, bæði fyrir sveitamenn og einkum sjómenn.
Allir geta séð, hve mjög það hiýtur að hafa áhrif á
tiðarfarið, hvort hafið kringum þessa ey, sem vér byggjum,
er heitt eða kalt, einkum þegar vindurinn stendur af hafi;
auðséð er, að veðráttan á landi hlýtur að verða kaldari,
þegar loftstraumarnir berast langa leið yfir haf, sem er 1
stig kalt, heldur en þegar það er 11 stiga heitt.
Tveir höfuðstraumar eru að striðast á árhvert: Norð-
urheimskauta-hafstraumurinn (»Pólstraumurinn«) og
Golfstraumurinn. Yrði hinn fyrnefndi einvaldur, þá yrði
landið óbyggilegt, að eins isbirnir og selir gætu þá lifað
hér; en ef Golfstraumurinu væri einn ríkjandi alt árið,
þá væri Island grösugt og gott land.
Skýrslurnar sýna þessa baráttu rriilli hinna voldugn
hafstrauira, sem endurtekst ár frá ári, þeir sigra hvor ann-
an á vixl. A vetrum nær norðurheimskauta-hafstraumurinn
völdunum og heldur þeim stundum mestan hluta ársins fyr-
ir Norðurlandi. En yfir sumarið frá maí eða júnimán. nær
Golfstraumurinn yfirtökunum, og ræður þá sunnanlands að
mestu leyti, og sömuleiðis norðanlands oftast, þar til í sept-
ember og október, þá fer að draga úr afli hans.
I skýrslunni á bls. 59 eru að eini nefndir nokkrir stað-
ir á íslandi, en i hinni fyrri bls. 57 er auk íslands sýndur sjávar-
hiti í Færeyum, á Skotlandi og Grænlandi, auk þess hef
ég tekið tii stað í haíinu beint suður af Reykjavík á 60.
stigi n.br., til þess að gefa víðtækara yfirlit yfir hitann i
hafinu, og sýna, hversu ómetanlegt gagn það er fyrir land
vort, að eiga vísan árið um kring þenna volduga og hlýa
bafstraum að suðurströnd landsins, þó að hann sé aflmest-
ur yfir sumarið, þegar mest liggur á að auka jarðargróð-
ann og reka hafísinn frá landinu.
Golfstraumnrinn myndast, eins og flestir vita, af stað-
ivindum frá Afn'ku;. þet'r myndn voldngan haMrantn þaðan
inn i Moxicoflóann við au>tnrströnd Auieriku, ea svo beygir
(681