Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 100
1,500,000. Höfuðborg Túnis með 170,000 íbúum. Mynt,
mál og vigt sem á Frakklandi.
AMBBÍKA.
BANDARIKIN (með Alaska) 9,100,000 □ kœ. íbúatal
(1897) 72,288,000. Höfuðborg Washington íbúar 240,000
Auk þessa eiga Bandaríkin: Sandvíkureyar (áður þjúðveldi)
og Filippuseyar í Kyrrahafi og Portorico í Atlantshafi.
Þessar eyar tilheyrðu áður Spán. Forseti Mac Kinley,
í. 1843, kosinn fyrir 1897—1901. Mynt: 1 dollar á 100
cent = kr. 3,73. Mál: 1 Tard á 3 fet, 12 inches = 0,914
meter. 1 Bushel á 8 Gallons = 35,s4 litrar. 1 gallon á 8
pints = 3,70 litrar. V i g t sem á Englandi.
BRÁSILÍU-BANDARÍKI. Stærð 8.337,218 pkm. íbúatal
16,000,000. Höfuðborg JRio de Janeiro. íbúar 525,000.
Forseti Campos Salles, kosinn fyrir 1898—1902. Mynt:
1 milreis á 1000 reis = kr. 1,80. Mál og vigt metrisk.
ARGENTÍNA. Stærð 2,885,620 □ km. íbúar (1895)
4 015,000. Höfuðborg Buenos Ayres með íbúum (1897)
725,554. Rikisforseti Uriburu. Mynt: 1 peso á 100
centesimos = kr. 3.73. Mál og vigt metrisk.
CHILE. Stærð 753,216 □km. Ibúatal (1895) 3,314,000.
Höfuðborg Santiago með 337,000 íbúum. Forseti Erraz-
uriz: kosinn fyrir 1896—1901. Mynt: 1 peso á 100
centavos = kr. 3,60. Mál og vigt metrisk.
PERU. Stærð 1,137,000 □ km. íbúatal (1896) 2,980,000
Höfuðborg Lima. íbúar 110,000. Forseti Pierola.
Mynt: 1 Sol á 100 centavos = kr. 3,60. Mál og vigt
metrisk.
C0L0MBÍA. Stærð 1,330,875 □ km, íbúatal 3,320,500,
Höfuðborg Bogata. Ibúar 95,800. Forseti Caro. Mynt.
m á 1 og v i g t sem í Argentínu.
VENEZUELA. Stærð 1,043,900 □ km. íbúatal (1894)
2,444,800. Höfuðborg Caracas. íbúar 75,000. Forseti
Andrade kosinn fyrir 1898—1902. Mynt, mál og vigt
sem í Peru.
(88)