Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 95
nefnd fjórðnngur og 8 fjórð. = 1 vætt. Lisipund. = 16 pd.,
skippund = 320 pd., en ekki er loglegt að reikna eftir
þvi.
NOREGUR: Stærð 322,526 □ km. íbúatal 2,000,000.
Höfuðborg hristjanía. íbúar (árið 1899) 200,000. —
Konungur Oskar II. f. 1829, tók við riki 1872. Mynt
sama sem 1 Danmörku. Mál og vigt metrisk.
SVÍÞJÖÐ: Stærð 450,574 □ kilom. íbúatal (1897)
5,009,630. Höfuðborg Stokkhólmur. íbúar 288,600. —
Konungur sami, sem í Noregi. Mynt, mál og vigt,
sama sem i Noregi
BRETAVELDI: Stærð 25,586,000 □ km. íbúatal 385
milj. Drotning: Victoria, f. 1819, kom til rikis 1837.—
1. Stórbretaland og írland. Stærð 314,628 □ kilm.
íbúatal (1897) 39,824,500 Höfuðborg London. íbúar
4,433,000. Mynt: 1 sterlingspund (L) á 20 shillinga, 12
pence. 1 L st. = kr. 18,16. Mál: 1 yard = 3 fet ensk
= 12 þml. (inches) = 0,914 meter. 1 galion á 4 quarts á
2 pints = 4 54 litrar. Vigt: hundredweigbt (Cwt) á 4
quarters á 28 pund á 16 ounces = 50,so kíló. 20 Cwt =
1 smálest.
2. Keisaradæmið indland og aðritr eignir í Asiu. —
Stærð 4,601,240 □ km. íbúatal 296,570,000.
3 Nýa Holland og aðrar eignir i Astraliu. Stærð:
8,216.478 □ km. íbúatal 4,860,000.
4. Eignir i Afríku. Stærð: 1,618,000 □ kilómetrar.
íbúatal 31,724,000
5. Kanada. Stærð 8,76«-!,000 □ km. íbúatal 4,850,000.
Höfnðborg Ottawa íbúar 45,000
6 Newfoundland. Stærð 110,(>70 □ km. íbúatal
22,000.
7. Aðrar landeignir i Ameriku. Stærð 346,560 □ km
íbúatal 1,778,000.
8. Lýðlendur í Afriku. Stærð 1,583,000 □ kilometrar.
íbúatal 5,521,700
Mvnt í Kanada er sama sem í Bandarikjunum.
(83)