Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 21

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 21
kunnar, eða að hún finnist ekki aptur annaðhvort sökum illrar veðráttu eða af öðrum ástæðum. |>á fyrst er pláneta sett með númeri á plánetuskrána, er hún hefir verið athuguð svo lengi, að menn geta reiknað út braut hennar og af því sjeð, að hún sjo í raun og veru ný. Opt gefnr og sá, er uppgðtvar stjörnuna, henni sjerstakt nafn. þegar þetta er ritað (Febr. 1900), eru 444 númer á plánetuskránni. Af þessum smáplánetum er einungis ein, nr. 433 Eros, nokkru nær sólu en Mars, sem sje 29 milj. mílna, og umferðartími hennar kringum sólina er því líka nokkru minni en Mars’, sem sje 13/4 ár. Allar hinar liggja millum Mars’ og Júpíters, þar sem meðalfjarlægð þeirra frá sóln er 39 til 85 milj. mílna, og umferðartími þeirra kringum sólina 2.7 til 8.s ár. Hin minnsta fjarlægð frá sólu, sem nokkur þeirra getur náð, er 31, og hin stærsta 95 milj. mílna. þetta stafar af því, að brautir þeirra geta verið allmjög aflangar, svo að þær á annan veginn geta komist töluvert nær sólu, og á hinn veginn töluvert fjær sólu, en meðalfjarlægð þeirra er. Greinilegast kemur þetta fram hjá nr. 183 Istría. Hún er meira er helmingi fjær sólu í sólfirð en í sólnánd, 75 og 36 milj. mílna. Yfirleitt hallast brautir smáplánetanna ekki mjög á móts við flöt Jarðbrautarinnar; mestan halla hefir nr. 2 Pallas, 35 stig. Hinn 1. Janúar 1901, fyrsta daginn á 20. öldinni, geta smápláneturnar haldið 100 ára afmæli sitt. }>að var sem sje 1. Janúar 1801, að munkurinn og stjörnufræðingurinn Piazzi í Palermó uppgötvaði hina fyrstu þeirra. Að kveldi þess dags hafði hann á stjörnukort markað stjörnu, sem næstu kveld þar á eptir sást flytja sig meðal hinna annara stjarna. Hann hjelt fyrst, að þetta væri halalaus halastjarna. En ítrekaðar athuganir viðvíkandi hraut hennar, og einkum útreikningar þjóðverjans Gauss, sýndu, að hún hlaut að renna í næstum fullkominni hring- braut kringnm sólina í 55 milj. mílna fjarlægð frá henni. það var því pláneta, og Piazzi nefndi hana Ceres eptir ársældargyðju þeirri, er tignuð var í fornöld, sjerstaklega á Sikiley. Uppgötvan þessi kom að því leyti ekki svo mjög flatt upp á menD, sem menn hafði þegar áður grunað, að pláneta hlyti að vera milli Mars’ og Júpíters, af því rúmið milli þeirra væri svo óhæfilega mikið í hlutfalli við aðrar fjærlægðir. Meiri furðu vakti það, er læknirinn og stjörnnfræðingurinn Olbers í Brimum árið 1802 uppgötvaði aðra smáplánetu, Pallas, Hannóveraninn Harding 1804 hina þriðju, Júnó, og tjeður Olbers 1807 hina fjórðu, Vesta. Mörgum árum siðar uppgötvaði póstmeistari og stjörnufræðingur Hencke á Prússlandi 1845 hina fimtu, Astræa, og 1847 hina sjöttu, Hebe, og nú varð stjörnufræðingunum Ijóst, að til mundu vera margar smáplánetur, annaðhvort af því, að einhver stærri pláneta heíði sundrazt, eða af því að efnum þeim, er lágu milli Mars’ og Jú- píters, hefði ekki tekizt að sameina sig í eina stóra plánetu, þegar sólkerfið var að myndast. Menn tóku þá a® búa til mjög yfir- gripsmikil kort yflr dýrahringinn, sem er það belti á stjörnu- himninum, er smápláneturnar verSa a 4 fara um; og sífian hafa menn uppgötvaiS smáplánetur á hverju ári, í hyrjuriinni fáar, en seinna fleiri, 1879 t. d. 20. Arifi 1891 fann Wolf í Heidelberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.