Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 94
leyti. GreiÍTslur þessar má hann lnka með bankavaxtabréf-
nm deildarinnar eftir ákvæðisverði þeirra.
15. gr. Sérhver skuldunautur, sem eigi hefir innan 1.
nóvember horgað árleg gjöld sín, er hann átti að lúka á
næst undangengnum gjalddaga, skal í dráttarvöxtu af nefnd-
um gjöldum greiða 1 af hundraði fyrir hvern mánuð frá
gjalddaga til horgunardags, og skal þá sá mánuður, sem
komið er fram í, teljast sem heill.
17. gr. Handhafar eða eigendur hankavaxtabréfa þeirra,
er iunleysa skal, geta gegn því að afhenda þau með vaxta-
miðum þeim, er þeim fylgja, fengið útborgaðan höfuðstól
þeirra á ákveðnum gjalddaga, og greiðast engir vextir af
höfuðstólnum upp frá því. TTtborgunin fer fram á þeim
stöðum, sem nsfndir eru i 6. gr.
Vegna rúmleysis eru nokkrar greinar ekki prentac>ar hér,
sem lántakendum er ekki eins nauhs.ynlegt að þekkja. Utg.
Xiönd, þjóðatal og stjórnendur ríkja
við aldamótin 1900.
Lönd i Evrópu ásamt lýðlendum i öðrum heimsáifum.
DANMÖRK: Stærð 38,340 □ kílómetrar. íbúatal
2,£00,000. Höfuðborg Kaupmannahöfn (með Friðriksbergi)
360,000 ibúai. ísland: 104,785 kílóm íbúatal (ár 1858)
76,237. Höfuðbær lieykjavík. íbúar (ár 1898) 5240.
Færeyar: stærð 1,333 □ kílm. íbúatal 13,000. Höfuðbær
Þórshöfn. Eyar i Vestindium : stærð 358 □ km. Ibúatal
42,500. Grænland (að jöklum ekki meðtöldum): stærð 88,-
OOO □ km. íbúatal 10,000. Konungur Kristján IX
f. 1818, tók við riki 1863 Mynt 1 króna á 100 aura.
M á 1: 1 alin = 0,628 meter = 24 þml. 1 pottur = 0,96 liter.
1 korntunna (144 pott.) = 139 lítrar. 1 tunna: öl, smjör,
m. m. (136 pott') = 132 litrar. 1 tunna kol (176 pott.) =
170 litrar. 1 tnnna sild 112 pott. Ein tunna lands er =
14,000 □ álnir og dönsk raila = 12,000 álnir = 7532 metrar.
Á Islandi eru 5 milur nefndar þingmannaleið. Yigt:
1 pund (100 kvint) = ’/a kílogramm. Á Islandi eru 10 pd
(82)