Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 76
Ummál jarðarinnar, flatarmál og fólksfjöldi.
tlminál jarðarinnar við miðjarðartaug er 5,400 geo-
grafiskar milur eða nálega 40 miljónum metra. Yfirborð
hennar er nálega 9/282,000 geogr. Q mílur eða 510 miljónir
O kílómetra. Þar af er rúmlega 1/4 hluti land og
tæplega s/< höf.
Mannfjöldi og þéttbýli:
Flatarmál, □ kilóm. Fólks- fjöldi Henná □ km.
Evrópa 9,808,320 382,360,000 38
Asía 44,149,328 891,325,000 20
Afríka 29,810,304 179,960,000 6
Ameríka (án heimskauta-
landanna) 38.354,461 137,780,000 3,6
Astralía og Polynesía 8,963,895 5,982,000 0,7
Heimskautalöndin: 1. Norðurheimskautdlönd (Grænland, óhygðir í Norður-Ameríku og ó-
bygðar eyjar) 3,724,779 11,000
2. Suðurheimskautslönd .... 657,000 » »
Island 104,785 76,237 0,7
Borgun, sem ber að greiða fyrir ýms embættisverk.
Fyrir kyrsetningargjörð, lögbann, fjárnám og lögtaks-
gjörð, þegar upphæðin er: kr. a.
25 kr. eða minni . . . 0,75
frá 25 til 50 kr 1,50
— 50 — 100 — .... 2,25
- 100 — 200 — .... 3,00
— 200 — 300 — ....
— 300 — 400 — .... 4,00
— 400 — 1000 — . . . . 5,00
1000 -
Fyrir þinglýsingar á afsalsbréfi, veðskuldabréfi, fjár-
námsgjörð og skiftabréfum: kr. a.
100 eða minna 0,75
frá 100 til 200 kr 1,00
(64)