Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 51
Janúar 28. Siguröur Eiriksson Sverrisson, sýslum. í Síranda-
sýsln (f. 13/3 1831).
Eebrúar 3. Elin Jóhannsdóttir prests Tómassonar, gift
Kristjáni Árnasyni í Arnhúsnm á Skógarstr., 36 ára.
— 4. Jónhjörn Þorbjarnarson; var í lærðaskólanum i
Rvik 2 ár (f. 18/8 1884).
— 8. H. Th. A. Thomsen í Khöfn, kaupmaður í Reykja-
vík (f. 14/10 1834).
— 12. Jón Jónsson, hóndi á Siglunesi i Siglufirði, kall-
aður »gamli« (f. ?4/ 1803). (Sic!)
— 19. Arni Einarsson, fyrv. alþingism. Vestmannaeyingar
75 ára.
— 21. Guöbrandur Teitsson, sænsknr og norskur konsúll i
Reykjavik (f. 29/11 1849).
— 22. Hildur Tyrfingsdóttir, ljósmóðir á Hvitanesi í
Ögurhreppi (f. 1832).
Marz 2. Ketill Sigurðsson, fyrv. hóndi á Miklagarði í
Eyafirði (f. 26/11 1817).
— 17. Bjarni Þorsteinsson, hóndi á Hurðarbaki í Reyk-
holtsdal í Borgarfirði.
— 21. Ingibjörg Guðmundsdóttir, móðir Guðmundar
Magnússonar, læknaskólakennara í Rvík
April 7. Einar Snorrason frá Sigluf. verzlunarmaður á-
Isafirði nær 30 ára.
— 12. Margrét Magnúsdóttir á Efri-Brunná í Dölum,.
ekkja séra Jóns Halldórssonar til Saurbæarþinga í
D.ölum (f. 2/1 1818).
— 14. Arnþór Arnason, hóndi á Moldhaugum i Eyafirði,.
88 ára.
— 28. Friðbert Guðmundsson, hreppstjóri í Hranakoti í
Súgandafirði. Fjölvitur gáfumaður (f. 1822).
— 30. Eiríkur Jónsson, varaprófastur (umsjónarmaður) á
Garði í Kaupm.höfn (f. 18/5 1822).
Maí 6. Guðrún, fædd Nilsen frá Noregi, kona Jóns Þor-
valdssonar, aukalæknis á Isafirði, 25 ára.
— 7. Þórður Þórðarson, dbr. á Rauðkollsstöðum i Hnappa-
dalssýslu (f. 10/1 1828), fyrrum alþm.
— 19. Kristján Símonarson bóndi á Akri á Skipaskaga.
(f. 6/5 1832).
(39)