Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 55
— 22, Almenningsháskólinn í Ruskin Hall, Oxford, opn-
aður. Pilippseyabúar reyna að brenna borgina Manila.
Marz 5. Prakkar fá kolastöð í Muscat í Arabíu.
— 10. Fellibylur gengur yfir Queensland, Ástralíu; 200
manna týnasí.
— 17. Pkkjudrotningin móðir Alfons konungs á Spáni
undirskrifar friðarsamninginn við Amerikumenn.
— 20. Rússakeisari neitar 500 manna sendinefnd frá
PinDlandi um áheyrn.
— 28. Marconi kemur þráðarlaust fréttasending milli
Soutb Foreland á Englandi og Yinereux á Frakklandi.
— 31. Gufuskipið Siella rekst í þoku á Casquet-klettana
í Englandssundi; 75 farþegar og skipshöfnin týnist.
Ameríkumenn vinna Malolos, sæti uppreistarmanna í
Filippseyum. Pétursborgarháskóla lokað um stund
vegna óeirða stúdenta.
April 8. Símritastjórinn á Engi. sendir póstmeistara Frakkl.
kveðju sina yfir Ermarsund með þráðlausu skeyti.
— 10. Ameríkumenn vinna borgina Santa Cruz í Fil-
ippseyum.
— 12. Ritsimi fullgjörður suður til Sennar við Bláu-Nil.
— 14. Þeotokis myndar nýtt grískt ráðaneyti.
— 24. Járnbrautarsamband komið á milli bæjanna Lagos
og Abbeokuta á þrælaströndinni í Afríku.
— 27. Ógurlegur fellibylur fer yfir Rirkesville í Missouri.
60 menn farast, 70 lemstrast og 1000 verða búsnæðis
lausir.
Mai 1. Ameríkumenn borga Spánverjum 20 milj. dollara
fyrir Filippseyar. Kriiger forseti í Transvaal setur
þing lýðveldisins.
— 6. Freycinet segir af sér bermálastjórn á Frakklandi,
en Krantz tekur við. Filippseyabúar viðurkenna yfir-
ráð Amerikumanna.
— 12. Rússnesk-kínverski bankinn sækir um leyfi til Kína-
stjórnar að mega leggja járnbraut frá Peking til Port
Artbur. Vábrestur á St. Helena, skaðinn 1,800 þús. kr.
Maí 13. Bókasafn verzlunarráðaneytis Frakka brennur,
40,000 bindi. Voðalegt járnbrantarslys nál. Fíladelfín.
— 16. Englendingar teknir böndum í Transvaal fyrir
samsæristilraunir gegn lýðveldinu.
(43)