Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 57
— 19. Jarðskjálítar í Róm og grendinni. Etna gýs.
Agúst 1. Yfirréttur settur í Madrid til að dæma hershöfð-
ingjana, sem gáfust upp í Santiago.
— 2. Eundur þingm. úr ýmsum rikjum settur í Kristjaníu.
— 5. Járnhrautarslys á Frakklandi; 17 menn farast, 40
lemstrast.
— 7. Mikill fellibylur í Vestur-Indíum. 74 menn týna lifi.
— 12. Prófin í Dreyfusmálinu byrja i herréttinum i Renn-
es fyrir opnum dyrum og halda áfram út allan mánuðinn.
Poul Dérouléde tekinn höndum í París, grunaður um
samsæri gegn lýðveldinu.
— 19. Prússaþing fellir stjórnarfrnmvarp um að gruía
skurð milli Rinar og Saxelfar.
— 21. Ross major símritar frá Sierra Leone á Afriku til
Englands, að hann hafi fundið bakteriu er valdi raka-
loftssóttinni (malaria).
— 28. 150. afmælisdagur skáldsms Goethe haldinn hátíð-
legur á Þýzkalandi. Margir >Uitlanders« flytja sig
búferlum úr Pretoria iTransvaaþhúast við ófriði viðBreta.
September 1. 600 menn farast fyrir hruni á eirnámu í
Besshi Ihikoku í Japan.
— 2. Sagðir svo miklir þurkar frá Y.-Indlandi, að hall-
æri standi fyrir dyrum.
— 4. Verkfallið mikla ('lock-out) endar i Danmörku eftir
2 mánuði með sáftt beggja málsaðila; mikið fjártjón
við verkfallið.
Septembr 10. Herrétturinn í Rennes dæmir Dreyfus kaptein
sannan að því, að hafa upplýst framaudi stjórnir um
viggirðingar Erakka 1894, og í 10 ára kastalafangelsi
ntan meginlands Evrópu, en vægja megi dóminn, þar
sem hann hafi nú setið 5 ár i fangelsi. Dreyfus und-
irritar áfrýun sama dag, en tekur hana aftur siðar.
— 11. Hraðboði kemur til Tripolis er segir, að ráðist
hafi verið á franska rannsóknarflokkinn, Eourean
Lamy, og honum gjöreytt milli Algier og vatnsins Chad.
— 12. Zola hirtir bréf í blaðinu »Aurore«, er hann nefn-
ir »fimta þáttinnu, um að herrétturinn í Rennes hafi
kveðið upp rangan dóm. Almenningsálit allra fram-
andi þjóða tekur í sama strenginn.
(45)