Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 39
er þá var forseti þjóðveldisins; en þá er Bretar höfðu lagt undir sig landið (1875), varð hann embættismaður þeirra, og sýnir þetta hvorttveggja, að hann var í miklu áliti. En hann var einn af þeim, er gengust fyrir uppreisninni gegn Bretum, og barðist gegn þeim; var hann einn af hershöfðingjum Búa í stríðinu. 1882 kusu Búar sér forseta til eius árs, og hlaut Krii- ger þá kosninguna. 1883 var hann endurkosinn til 5 ára. 1888 kepti Joubert við hann um kosninguna, en Kriiger varð hlutskarpari. 1893 var hann enn sem fyr endurkosinn til 5 ára og sömuleiðis 1898; hefir hann því stöðugt verið forseti þjóðveldisins síðan 1882. Kriiger hefir litla sem enga bóklega mentun, en nátt- úru-greind því meiri. Hann hefir litið ferðast um ævina; það er helzt teljandi að hann fór eitt sinn til Lundúna og kom þá við í Þjóðverjalandi á leiðinni. Hann er vitur maður og djúp-hygginn, enda hefir hann oft þurft á því að halda í viðureign sinni við Breta, eigi síður í friði en stríði. Það er haft eftir Bismarck gamla, að hann áliti Kriiger mestan stjórnvitring sinna samtíðarmanna, enda hefir hann stundum verið nefndur Bismarck Afríku. Það er varla efi á, að fyrir honum hefir vakað sú hugsjón, að sameina alla menn af hollenzku kyni i Suður-Afriku í bandalag, til að sporna við yfirdrotnun Breta. Kriiger er maður kvæntur og á fjöida barna og barna- barna. Hann er maður stór vegsti og andlitið stórskorið, drætt- irnir djúpir og ákaflega einbeittlegir, enda er hann maður fastlyndur og þrekmikill. J. 0. Joubert hershöfðingi hét fullu nafni Petrus Jacobus Joubert. Eins og nöfnin benda til, er Kriiger forseti af hollenzkri ætt, en Joubert kominn af frakkneskum Huguenottum. Sýnir það, hve blandin þjóðin er, og er það að líkindum eitt með öðru, sem gerir kynið svo sterk. Joubert bar þó nafn sitt fram á hollenzku (júbert), en ekki frakknesku (sjúber). Hann var fæddur um 1834 (aðrir segja 1831) í Höfðalýðlendu og (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.