Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 93
12. gr. Lánum þeim, er veðdeildin veitir, má hún eigi
segja npp, meðan lánþegi gegnir að öllu leyti skyldnm
þeim, er hann hefir undir gengist. En ef ákvæðisgjöld
hans eigi eru greidd á réttum gjalddaga, eða ef veðið
gengur sv.o úr sér, að það er eigi lengur fulltryggjandi
eftir þvi, sem ákveðið er, eða haldi skuldunautur ekki
vátrygðum húseignum, er að veði eru og talin eru með í
matinu (shr. 7. gr.), eða falli á veðið eftirstöðvar af skött-
um eður afgjöldum, er ganga fyrir kröfu veðdeildarinnar,
er hankastjórninni heimilt að telja eftirstöðvar lánsins
komnar í gjalddaga þegar í stað án uppsagnar.
13. gr. Yerði eigandaskifti að eign, er veðsett er veð-
deildinni, er henni heimilt að heimta lánið horgað aftur að
('Uu eða nokkru leyti.
Vilji hinn nýi eigandi taka að sér lánið, skal hann
þegar í stað tiikynna bankastjórninni eigendaskiftin og inn-
an eins árs senda henni votto>-ð hlutaðeigandi sýslmnanns
eða hæjarfógeta um, að hann sé orðinn eigandi að veðinu,
og jafnframt senda yfirlýsingu undirritaða í votta viðurvist
um, að hann taki að sér lánið með öllum þeim skuldbind-
ingum, er því eru samfara. A.ð öðrum kosti er iánið þeg-
ar í stað fallið í gjalddaga án frekari uppsagnar.
14. gr. Skuldunautar veðdeildarinnar skulu 1. október
ár hvert greiða vexti, afborganir og tillög til stjórnarkostn-
aðar og varasióðs í einu lagi með jafnri upphæð á hverjum
gjalddaga. Sérhvert lán, sem veitt er á öðrum tima árs
en nefndum gjaiddaga, skal teljast veitt á næst undanförn-
um gjalddaga, en á næst.a gjalddaga eftir skal hæta lánþega
upp vexti og tillög til stjórnarkostnaðar og varasjóðs fyrir
tímabilið frá næsta gjalddaga á undan til þess dags, er lán-
ið var útborgað. Tjllagið til stjórnarkostnaðar og vara-
sjóðs er ’/a af hundraði á ári af upprunalegri upphæð láns-
ins, vextirnir eru 4'ltt af hundraði á ári af höfuðstól þeim,
sem i láni er á hverjum tíma, og afborgunin má eigi nema
minna en svo, að láninu sé lokið á 40 árum, þegar veðið
er jarðeign, og á 25 árum, þegar veð'ð er húseign.
A hinum ákveðna gjalddaga má hver lántakandi án
undangenginnar uppsagnar greiða aukaafborganir, sem þó
standi á hundrað krónnm, eða endnrhorga lánið að öllu
(81)