Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Side 93
12. gr. Lánum þeim, er veðdeildin veitir, má hún eigi segja npp, meðan lánþegi gegnir að öllu leyti skyldnm þeim, er hann hefir undir gengist. En ef ákvæðisgjöld hans eigi eru greidd á réttum gjalddaga, eða ef veðið gengur sv.o úr sér, að það er eigi lengur fulltryggjandi eftir þvi, sem ákveðið er, eða haldi skuldunautur ekki vátrygðum húseignum, er að veði eru og talin eru með í matinu (shr. 7. gr.), eða falli á veðið eftirstöðvar af skött- um eður afgjöldum, er ganga fyrir kröfu veðdeildarinnar, er hankastjórninni heimilt að telja eftirstöðvar lánsins komnar í gjalddaga þegar í stað án uppsagnar. 13. gr. Yerði eigandaskifti að eign, er veðsett er veð- deildinni, er henni heimilt að heimta lánið horgað aftur að ('Uu eða nokkru leyti. Vilji hinn nýi eigandi taka að sér lánið, skal hann þegar í stað tiikynna bankastjórninni eigendaskiftin og inn- an eins árs senda henni votto>-ð hlutaðeigandi sýslmnanns eða hæjarfógeta um, að hann sé orðinn eigandi að veðinu, og jafnframt senda yfirlýsingu undirritaða í votta viðurvist um, að hann taki að sér lánið með öllum þeim skuldbind- ingum, er því eru samfara. A.ð öðrum kosti er iánið þeg- ar í stað fallið í gjalddaga án frekari uppsagnar. 14. gr. Skuldunautar veðdeildarinnar skulu 1. október ár hvert greiða vexti, afborganir og tillög til stjórnarkostn- aðar og varasióðs í einu lagi með jafnri upphæð á hverjum gjalddaga. Sérhvert lán, sem veitt er á öðrum tima árs en nefndum gjaiddaga, skal teljast veitt á næst undanförn- um gjalddaga, en á næst.a gjalddaga eftir skal hæta lánþega upp vexti og tillög til stjórnarkostnaðar og varasjóðs fyrir tímabilið frá næsta gjalddaga á undan til þess dags, er lán- ið var útborgað. Tjllagið til stjórnarkostnaðar og vara- sjóðs er ’/a af hundraði á ári af upprunalegri upphæð láns- ins, vextirnir eru 4'ltt af hundraði á ári af höfuðstól þeim, sem i láni er á hverjum tíma, og afborgunin má eigi nema minna en svo, að láninu sé lokið á 40 árum, þegar veðið er jarðeign, og á 25 árum, þegar veð'ð er húseign. A hinum ákveðna gjalddaga má hver lántakandi án undangenginnar uppsagnar greiða aukaafborganir, sem þó standi á hundrað krónnm, eða endnrhorga lánið að öllu (81)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.