Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 80
Túngarðar og vörzlagarðar og skurðir til afveizlu hafa talsvert aukist hin siðari árin. * * * Skýrslurnar báðar um sjdvarhitann bls. 57—59, eru ekki skemtilegar aflestrar, en fróðlegar eru f>ær, og eftir- tektaverðar, bæði fyrir sveitamenn og einkum sjómenn. Allir geta séð, hve mjög það hiýtur að hafa áhrif á tiðarfarið, hvort hafið kringum þessa ey, sem vér byggjum, er heitt eða kalt, einkum þegar vindurinn stendur af hafi; auðséð er, að veðráttan á landi hlýtur að verða kaldari, þegar loftstraumarnir berast langa leið yfir haf, sem er 1 stig kalt, heldur en þegar það er 11 stiga heitt. Tveir höfuðstraumar eru að striðast á árhvert: Norð- urheimskauta-hafstraumurinn (»Pólstraumurinn«) og Golfstraumurinn. Yrði hinn fyrnefndi einvaldur, þá yrði landið óbyggilegt, að eins isbirnir og selir gætu þá lifað hér; en ef Golfstraumurinu væri einn ríkjandi alt árið, þá væri Island grösugt og gott land. Skýrslurnar sýna þessa baráttu rriilli hinna voldugn hafstrauira, sem endurtekst ár frá ári, þeir sigra hvor ann- an á vixl. A vetrum nær norðurheimskauta-hafstraumurinn völdunum og heldur þeim stundum mestan hluta ársins fyr- ir Norðurlandi. En yfir sumarið frá maí eða júnimán. nær Golfstraumurinn yfirtökunum, og ræður þá sunnanlands að mestu leyti, og sömuleiðis norðanlands oftast, þar til í sept- ember og október, þá fer að draga úr afli hans. I skýrslunni á bls. 59 eru að eini nefndir nokkrir stað- ir á íslandi, en i hinni fyrri bls. 57 er auk íslands sýndur sjávar- hiti í Færeyum, á Skotlandi og Grænlandi, auk þess hef ég tekið tii stað í haíinu beint suður af Reykjavík á 60. stigi n.br., til þess að gefa víðtækara yfirlit yfir hitann i hafinu, og sýna, hversu ómetanlegt gagn það er fyrir land vort, að eiga vísan árið um kring þenna volduga og hlýa bafstraum að suðurströnd landsins, þó að hann sé aflmest- ur yfir sumarið, þegar mest liggur á að auka jarðargróð- ann og reka hafísinn frá landinu. Golfstraumnrinn myndast, eins og flestir vita, af stað- ivindum frá Afn'ku;. þet'r myndn voldngan haMrantn þaðan inn i Moxicoflóann við au>tnrströnd Auieriku, ea svo beygir (681
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.