Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Qupperneq 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Qupperneq 25
stnndntn eptir sólailag. Frá |)ví nm loic Jtaímánaðar og fram í miðjan Júní er hann á lopti fram yfir miðnætti. Venus, sem sást mikið árið 1900, sjest aðeins mjög lítíð árið 1901. í árshyrjnn er hún morgunstjarna og kemur npp 21/g stundu fyrir sólarupprás. En þegar um miðjan Janúar kemur hún ekki npp fyrri en 1 stundu fyrir sólarupprás og næstu mánuði þar á eptir er hún liulin í geislnm sdlarinnar. 1. Maí gengur lrún á bak við súlina yfir á kveldhimininn. En þar er hún einnig langa hríð ósýnileg, með því hún gengur undir skömmu eptir sólarlag. Greinilega sjest hún ekki fyrri en í December. 5. December er hún lengst í austurátt frá súlu og gengur þá undir 3 stundum eptir sólarlag, í árslokin 5 stundum eptir súlarlag. Mars kemur í árshyrjun upp kl. S1/^ á kvöldin, og um lok Febrúar cr hann gegnt sóln, á lopti alla nóttina og um miðnætti í suðri, 4Q stignm yfir sjóndeildarhring Reykjavíkur, auðþektur af roðablæ þeim, sem er á skini hans. Hann er þá lika næstjörðu, 13i/2 milj. mílna, og skín skærast. J>ess verður þó að geta, að þessi nálægð við jörðina er svo úhagstæð sem verða má; að sex árum liðnum verður Mars, er hann verður gegnt sólu, ekki nema 7 til 8 milj. mílna frá jörðunni. Jafnframt og hann síðan fjar- lægist jörðina og skin hans verður daufara, birtist hann fyr og fyr á kvöldin í suðri, 8. Marts kl. 11, 20. Marts kl. 10, 3. Apríl kl. 9, 19. Apríl kl. 8. Um lok Maímánaðar gengur hann undir kl. 2 á morgnana, um lok Júnimánaðar um miðnætti: og er svo ósjnilegur það sem eptir er ársins. Mars sjest fyrri helming ársins í Ljúnsmerkinn, og stefnir hann þar í vesturátt frá því um miðjan Janúar og fram í öndverðan Apríl; annars gengur hann í austurátt. Á þessari göngu sinni fer hann dagana kringum 10. Marts og 4. Maí norður fyrir meginstjörnu Ljónsmerkisins, Regúlus eða Ljónshjartað. Júpiter er allt árið í Skotmannsmerki og svo sunnarlega, að hann er, jafnvel í sjálfnm hádegishauginum, ekki nema 3 stigum fyrir ofan sjúndeildarhring Reykjavíkur, kemur upp 2 stundum áður og gengur undir 2 stundum eptir að hann hefir gengið yfir hádegis- bauginn. 30. Júní er hann gegnt sólu, gengur yfir hádegisbauginn um miðnætti og er á lopti alla hina stuttu nótt. í byrjun Júní kemur hann upp 2 stundum fyrir sólarupprás. í lok Júlímánaðar gengur hann undir 3 stundum eptir sólarlag, í mánuðunum September—Núvember 2 stundum eptir sólarlag. Satúrnus er nærri Júpíter. það fer því líkt um syn hans í Reykjavík og um Júpíter. Hann er gegnt sólu 5. Júlí og sjest þá um miðnætti í snðri einum 3 stigum fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur, og er þá Júpíter kippkorn frá honum á hægri hönd. 28. Nóvember strýkst Júpíter fram hjá Satúrnus, eða þessar tvær plánetur eru þá, sem menn kalla, í samlengd (conjunctíotl). þessi atburðnr, sem verður hjerumbil hvert tuttug- nsta ár, vakti fyr meir mikinn ótta, meðan menn trúðu á áhrif stjarnanna á viðburði hjer á jörðunni. í Reykjavík verður allerfitt nð sjá samlengdina, af því að báðar pláneturnar ganga 28. Nóvember undir þegar 2 stnndum eptir sólarlag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.