Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 6
n®st á eptir almanakinu. [>ar má t. d. sjá við 2. Jan. 12 4
það merkir að þá er miðtími 4 mínútum á undan stíltíma eða
að sigurverk sýna 4 mínútur yfir hádegi, þegar súlspjaldið svnir
hádegi sjálft (kl. 12); við 23. Okt. stendur 11 44'; það merkir að
|>á skulu sigurverk sýna 11 stundir og 44 mínútnr, þegar súl-
spjaldið sýnir hádegi, o. s. frv.
í þriðja dálki er töluröð, sem sýnir hvern tíma og mínútn
tungl er í hádegisstað á hverjum degi; þar af má marka sjávar-
fðll, fiúð og ijðrur.
í yzta dálki til hægri handar stendur hiit forna íslenzka tímatal;
eptir því er árinn skipt í 12 múnuði Jmtugnætta og 4 daga um-
fram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í |>ví er
aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stfl; ]mð heitir sumarauki
eða lagníngarvika.
Árið 1902 er sunnudagsbókstafur: E. — Gyllinilal: 3.
Milli jóla og langaföstu eru 6 vikur og 4 dagar.
Lengstur dagur í Reykjavík 20 st.56 m., skemmstur3 st.58 m.
Myrrvar 1902.
1. Sólmyrkvi 8. Apríl, sjest ekki á íslandi; hann sjest að-
eins í löndunum kringum novðurheimskautið, og verður þar þó
ekki nema t/15 af þvermæli súlhvelsins.
2. Tunglmyrkvi 22. April; hann verður almyrkvi, en sjest
alls ekki á íslandi.
3. Súlmyrkvi 7. Maí, sjest ekki á íslandi; hann sjest í suður-
hluta Kyrrahafsins og í Suðuríshafinu og verður þar allt að af
þvermæli sólhvelsins.
4. Tunglmyrkvi 17. Oktúber. Hann stendur yfir rákl. 2.49'
f.m. til 6.22' f.m. og er almyrkvi frá kl. 3.51'til 5.21' f.m. Hann
sjest á íslandi frá upphafi til enda.
5. Sólmyrkvi 31. Október, sjest ekki á íslandi; hann sjest,
utn mikinn hluta Evrópu og Asfu, og verður þar allt að 7/10 af
þvermæli sólhvelsins.