Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 70
og uppeldi margra hundraða manna, og nndir þeim er í stnttn máli komin framför eða afturför höfuðbæjar lands vors. Af þeim hafa landssjóður og sveitarsjóðir talsverðar tekjur, heinar og óheinar. En svo lítur út, sem þeir menn ihugi ekki þetta, sem standa á móti breytingum til hóta, og láti sér í léttu rúmi liggja, hvort innlendu þilskipin verða fram- húðareign eða hverfandi bóla. Tvö síðastliðin ár hafa verið veltiár fyrir þilskipastól- inn yfirleitt hæði með aflahæð og fiskverð, þótt nokkrir skipseigendur hafi lítið grætt vegna óhyggilegra ráðningar- skilyrða á skipin. Sem betur fer hafa mörg þeirra þegar sýnt, að þau eru arðsöm eign, því að þess eru dæmin, að á aflahæstu skipin hefir gróðinn orðið svo mikill á þrem árum, að meira hefir orðið afgangs kostnaði en það, sem þau kostuðu upphaflega, og þó hafa þau gengið til veiða lítið lengur en helming af tímanum. A öðrum stað hefi eg ritað um hættu af sjávarmaðki og einnig um það, hve ráðningamáti skipverja sé óhollur hæði fyrir landhúnaðinn og skipaútveginn sjálfan. Alt þetta þarf hráðrar breytingar við, ef vel á að fara. Tr. G. Yfirlit yfir 19. öldina. a. ísland. 1801. Hófaskóli flnttur til Eeykjavikur. Landið verð- ur eitt biskupsdæmi. Strandmælingar landsins hyrja, standa yfir til 1819. Eólkstal 47, 240. 1803. Karlar taka upp treyju í stað kjóls, konur treyju og hatt í stað hempu. Kokkar breiðast út nm Suð- urland, áður fyr á Norðurlandi. 1805. Lærði skólinn fluttur frá Keykjavík til Bessa- staða. 1807. Magnús Stephensen og Trampe greifi handteknir af Bretum á leið til Hafnar, en slept skömmu síðar. (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.