Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 82
útlegð á Djöflaey yið S.-Ameríku. Tyrkir kefja manndráp i Armeniu Frakkar enn i ófriði á Madagaskar. 1895. Friður milli Kina og Japan, sem fær eyna Formosa. Bretar eiga i þrætu við Bandarikiu út af landa- þrætn við Yenezuela. Frakkar vinna Antananarivo, höfuð- Forg á Madagaskar. Manndráp hefjast á Krit. 1896. Italir gjörsigraðir í Abjjssiníu. Olympíu- leikirnir endurreistir í Aþenu. Uppreistir á Kuba. Filips- eyjam og Krít. 5 þús. Armena drepnir i Miklagarði 2S/8. Lokið við skurð fram hjá Járnhliðinu i Duná. 1897. Grikkir senda Yassos sjóforingja til Kritar. Ófriður milli Tyrkja og G-rikkja, er hiða ósigur. Friður 18/9. Bandarikin leggja Hawaj undir sig, Vefengdur Dieyfus, dómurinn á Frakklandi. 1898. Bandaríkin hjálpa Kuba og lenda því í ófriði við Spánverja. Land- og sjóorustur við Saniago. Spán- verjar gjörsigraðir. Bandarikin fá Kuba, Puerto Rico og Filipseyjar. Friður í París 10/,2. 1899. Friðarfundurinn í Haag. Stofnaður stöðugur gjörðardómur. Stórveldin færa sig upp á skaftið í Kína. Ófriður milli Breta og lýðveldauna Transvaal og Oraníu. 1900. Bretar leggja nndir sig Transvaal og Oraniu- ríki. Ófriður árið út. Styrjöld milli stórveldanna og Kina. Sýning í Paris. Auglýst samhand Astrálíufylkja í eitt riki. Holland fullgjörir neðansjávarskip. Hj. S. Munið eftir. Það er þvi miður mjög algengt hér á landi, að hestar séu kvaldir í uppeldinu. Menn hugsa meira um að fram- leiða marga hesta, en góða hesta og duglega, einkum þeir, sem ala upp hesta til þess, að selja þá á marftað til útlanda. Margir halda þetta vera húhnykk, en þegar öll kurl koma til grafar, verður það miklu fremur húhnekkir. — Fyrir 50 árum seldu Danir talsvert af hestum til útlanda og fengo (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.