Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 71
1808. Grilpin, enskur vikingur, rænir jarðabókarsjóð
þús. rd, í Reykjavík. Jarðskjálftar víða; hverar breytast.
1809. Jörgensen hrifsar undir sig stjórn landsins
ni.kkrar vikur.
1811. Jón Sigurðsson, riddari, fæddur að Rafnseyri
við Arnarfjörð '’/e-
1813. Bankoseðlahrunið, landsmönnum til mikils tjóns.
Rask dvelur hér á landi. Castenskjöld verður stiftamtm.
181^—15. Ebenezer Henderson, sendiboði brezka biflíu-
félagsins, dvelur hér.
1816. Bókmentafélagið og Bifliufélagið stofnað. —
Prentsmiðjan flutt að Beitistöðum. Leyft að flytja trjávið
tolllaust frá utanrikislöndum,
1817. Islenzk sagnablöð koma út. Póstskipið ferst
undir Svörtuloftum. 300 ára minning siðbótarinnar.
1818. Stiftsbókasafnið (nú Landsbókasafnið) stofnað
af Rafn, dönskum manni. Klausturpósturinn byrjar; hættir
1827. Prentsmiðjan flutt í Viðey. Jón Þorláksson prestur
og skáld á Bægisá deyr.
1821. Eyjafjallajökull gýs.
1823. Kötlugos. Eldur nppi nálægt Vatnajökli norður
af Lómagnúpi.
1825 Benedikt Jónsson Gröndal, skáld og yfird., deyr.
1826. Jarðskjálfti á Norðurlandi.
1828. Natan og Pétur myrtir í Húnavatnssýslu.
1829. Jarðskjálftar á Suðurlandi, nokkur hús hrynja.
Armann á alþingi kemur út.
1830. Eriðrik og Agnes, tvö af morðingjum þeirra
N'atans og Péturs, hálshöggrin í Vatnsdalshólum í Húna-
vatnssýslu. Frelsishreyfingar Pjölnismanna byrja.
1881. Björn Gunnlaugsson byrjar landmælingarnar, er
standa yfir. 12 ár. Eldur. uppi í sjó fyrir Reykjanesi.
1833. llagnús Stephensen deyr.
1835 (eða fyr). Komið upp bókasfn Norður- og Aust-
uramtsins á Akureyri. Pjölnir og Sunnanpósturinn byrja.
Ferðir Roberts og Gaimards, frakkn. vísindamanna, tvö
sumur.