Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 91
gjarnan prentað nafn sitt nppi í horni ntanáskriftarmegin, en vilji maður skrifa nafn sitt þar, verður að gjöra það svo smátt og laglega, að eigi grautist saman við nafn viðtakanda. Póstmenn bafa sjaldan nema örstuttan tíma til að skilja að fjölda bréfa, og verður aimenningur sjálfs sín vegna að reyna að gjöra utanáskriftina svo skýra, að ekki þurfi nema augabragðið til að beina bréfinu í réttu attina. Póststjórnin er nú að kenna möunum skammstafanir a póststöðvunum, og auðvitað væri það fullkomnast af öllu, að hafa póststöðvarnafn eða stafmérki með hverri utaná- skrift, en þessi hægðarauki verður beztnr fyrir þá, sem mest senda með póstum, svo sem blaðamenn. Almenningur kynni fyrst að komast nokknð upp á það, er út væri komin ný Póstsendingabók, sem fylsta þörf er á, þar sem gjörð væri glögg skifting iandsins eftir póststöðvum Til að merkja sér bréfið til endurskila án opnunar er fyrir al- menning bezta ráðið að skrifa eða stimpla aftan á nafn sitt og glöggan bústað, bæ og hérað. En þeir sem ekki anna þessu verða þá að hafa yfir- skrift og undirskrift sjálfs bréfsins svo glögga, /að það berist þeim áreiðanlega, eftir að það er opnað I þeirri grein eru iangtum meiri misbrestir en í utanáskriftinni. Það er mjög alment, að ekkert bæjarnafn stendnr yfir, eða þá bara »Heima«, og undir bréfunum er stundum ekkert; þó bitt tíðara, að fornafnið er þar eitt, eða upphafsstafir, eða »þinn elskandi bróðir« og þvi um líkt. Við sem bréfin opnum björgnm árlega úr eldinnm ekki svo fáum bréfum með þvi, að fara fetinn framar i leiðbeiningum til endur- skila en oss er beint boðið. Þegar saman cr lagt það tvent fult nafn viðtakanda og það sem er, þótt ófullkomið sé, af yfir- og undirskrift sjálfs bréfsins, má stundum ráða i, hver bréfritarinn er, og þegar engin minstu tvimæli geta á því leikið, auðvitað ekki annars, baBtum við því orðinu við i skýrslunni, sem komið getur bréfinu aftur til ritarans. En slíkur kunnngleiki nær ekki nema skamt. Það er mjög leáðinlegt að opna ástvjnabréf upp á margar arkir með myndum og hárlokkum, og sjá fyrir, að sá er sendi fær annsðhvort sein* eða aldrei að vita, að bréfið hans er farið forgörðum, af þvi að hanu befir slept þessnm 2 linum: bæjnr- og béraðsnafui yfir og fullu nafni sinn undir. Þérh. Bjarnarson. (81)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.