Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 47
Des. 26. SigurðurBenediktsson, bóndiáÞúfa í Y.-Landeyjum,
féll út af *pýtu, er lá i bæjarsundi, og beið bana af síðar.
— 31. Grisli Benediktsson, Ijósmyndari á Akureyri, fanst
druknaður við hafnarbryggjuna þar (25 ára gamall).
— s. d. Lokadagur nitjándu aldar. Haldinn með viðhöfn mik-
illi í Eeykjavik, Isafirði, Aaureyri og viða annar3taðar
um landið.
b. Lög og ýms stjórnarbréf.
Janúar 12. Lög um stofnun veðdeildar i landsb. í Rvik.
— s. d. Lög um breyting á lög. um stofnun landsbanka,
18. sept. 1885.
— s. d. Lög um fjármál hjóna.
— s. d. Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum.
— 13. Auglýsing um notkun »barnabóka« fyrir alþýðu i
barnaskólum (landshöfð.).
— 15. Ráðherrabréf nm staðfesting á prestskosningu fri-
kirkjusafnaðar í Rvík.
Febrúar 9. Lög um horfelii á skepnum.
— s. d. Lög um brot á veiðirétti í ám og vötnum.
— 24. Rhr.bréf. Auglýsing um endurskoðað brauðamat
á íslandi.
— 26. Rhr.br. um þyngdartakmörk og burðargjald fyrir
bögla á milli hins danska og islenzka póstsumdæmis.
Marz 2. Opið bréf kon. um almennar kosningar til alþingis.
— s. d. Lög um stofnun ræktunarsjóð íslands.
April 3. Lög um gjöld til prests og kirkju.
— 0. Samþykt um kynbætur hrossa í Y.-Skaftaf. (amtm.)
— 11. Rhr.hr. um neitun á lfrv. um greiðslu verkskaups.
— 27. Dr. jur. A. P. C. Groos skipaður dómsmálaráðgjafi
og ráðgjafi íslands.
Júni 15. Rhbr. Reglugjörð fyrir veðdeild, er stofnuð er
við landsbankann i Rvík.
— 20. Staðfesting konnngs á skipulagsskrá fyrir styrktar-
sjóð Aðalbjargar Asbjarnardóttur frá Austurskálanesi til
fátækra ekkna i Vopnafj.hr. dags. 24. marz 1896
— 21. Lög um undirbúning og stofnun klæðaverksmiðju á ísl.
(37)