Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 48
Júni 21. Rhtjr. um synjun konungsstaðf. á frv. um sölu á lóð
af Arnarhólstúni í Rvík.
— 27. Rhhr. um synjun kgs. á frv. um eignar- og leigurétt
utanríkismanna tii jarðeigna á Islandi.
— 30. Rhbr. Neitun á þingsályktur. um frímerki.
Agúst 10. Reglugjörð um landsbókasafnið (lh.).
— 30. Rbbr. um borgun fyrir ferðir lækna.
September 18. Lögreglusamþykt fyrir Akureyrarkaupst. (lh).
Desember 15. Rbbr. um greiðslu á eftirl. presta ogprestekkna.
— 31. Lhbr. um póstávísanir.
c. Brauðaveitingar og lausn frá embætti.
Janúar 6. Sira Stefáni Stepbensen, presti á Mosfelli í Giríms-
nesi, veitt lausn frá embætti.
— 13. Síra Þorkeli Bjarnasyni, presti á Reynivöllum, veitt
lausn frá embætti.
Febrúar 17. Siia Jóni 0. Magnússyni, presti á Mælifelli,
veitt Rípurprestakall.
Marz 7. Síra Lárus Halldórsson, utanþjóðkirkjuprestur,
skipaður evangel. lúterskur prestur í Rvík.
— 2r. Sira Lorv. Þorvarðsson, skipaður pr. til Fjallaþinga.
— 30. Síra Halldóri Bjarnarsyni, presti til Presthóla, veitt
lausn frá embætti.
Mai 7. Sira Halldór Jónsson, aðstoðarprestur, skipaður
prestur að Reynivöllum.
— s. d. Síra Gisli Jónsson, prestur í Langhoiti, skipaður
prestur að Mosfelli.
— 21. Síra Einar Thorlacius, prestur i Fellsmúla, skipaður
prestur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Júní 8. Sira Geir Sæmundsson, pr. að Hjaltastað, skipaður
prestur í Akureyrarprestakalli.
— s. d. Síra Friðrik Hallgrímsson, skipaður prestur í Út-
skálaprestakalli.
— 13. Síra Sigfús Jónsson, prestur að Hvammi, skipaður
prestur að Mælifelli.
Október 13. Síra Páli Ólafssyni, presti að Prestbakka (í
Str.s.), veitt Vatnsfjarðarprestakall.
(38)