Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 80
1870. ÓírlfJur milli Prakka og Þjóðverja. Ornsturnar við Vionville, Gravelotte, Sedan. Þjóðverjar setjast uni París, er gefst upp 28/j 1871. Frakkland verður lýðveldi. ítalakonungur tekur Róm og gerir að böfuðstað Páfinn lýstur óskeikull í trúarefnum. 1871. Friður i Frankfurt milli Frakka og Þjóðverja. Frakkar missa Elsass og Lotbringen. Þýzkaland verður keisaradæmi. Sameignarmanna-uppreistin i París, bæld niður. Stanley finnur dr. Livingstone í Ujiji (Afríku). 1872. Járnbraut úr vesturlöndum lögð til Eonstan- tinopel. 1873. Ófriður milli Breta og Asbanti (Afríku). 1875. Jarðskjálfti í Nýja-Grranada í S.-Ameriku, 16,000 manna farast. Kapt. Webb syndir yfir Ermarsand 218/4 stundar. 1876. Uppreistir hefjast á Balkanskaga. Ófriður milli Tyrkja og Serba, er bíða ósigur. 1877. Ófriður milli Rússa og Tyrkja, Rússar brjótast yfir Duná, berjast við Tirnova, setjast um Plevna. Rumenia verður sjálfstætt ríki. Edison finnur bljómritann. * 1878. Orustur milli Rússa og Tyrkja i Shipkaskarði í Balkan. Friður í St. Stefano. Bretar fá Kýprusey. Austurríki ráð yfir Bosniu og Hersegovinu. Bolgaría verður furstadæmi. Montenegro aHkið, og verður sjálfstætt ríki. Bretadrotning tekur keisaranafn á Indlandi. 1879. Nordenskjöld finnur norðausturleiðina kringum Asiu. Raddsimi Bells 1880. Frakkar leggja undir sig eyna Tabiti. 1881. Ofriður Breta við Búa. Ófarir Breta við Majuba- Hill. Alexander 2. Rússakeisari og Garfield Bandarikja- forseti myrtir. Rumenia verður konungsríki. Edison full- gjörir glóðarlampann. 1882. Serbia verður konungsríki. Uppblaup á Egipta- landi. Frakkar og Bretar vinna Alexandríu og Kairo. — Eldfjallseyjan Krakatau bjá Java springur í loft upp, fólk ferst tugum þúsunda saman. 1883. Frakkar ráða á Madagaskar og vinna lönd í Annam. (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.