Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 50
Apríl 14. Cand. phil. Þorleifur Jónsson skipaðnr póstaf-
greiðslumaður í Rvik.
— s. d. Cand. phil. Yilhjálmnr Jónsson skipaðnr póstaf-
greiðslumaður í Reykjavik.
— 18. Fyrv. héraðsl. Tómas Helgason settur læknir í Mýr-
dalshéraði.
— 21. Cand. mag. Bjarni Sæmundsson skipaður kennari
við lærða skólann
Maí 23. Cand. med. & chir. Kristján Kristjánsson skipað-
ur læknir í Seyðisfjarðarhéraði.
— s. d. Læknask.kand. Sigurður Sigurðsson skipaður lækn-
ir í Dalahéraði.
Júni 21. Læknask.kand. Oddur Jónsson settur læknir í
Reykhólahéraði.
Október 15. Umboðsmanni Jóni Jónssyni veitt lausn frá
umboðinu yfir Norðursýslujörðum.
Nóvember 15. Þorvaldi Jónssyni, héraðslækni á Isafirði,
veitt lausn frá embætti frá 1. desbr. 1900.
e. Nokkur mannalát
Janúar 2. Tómas Jónsson, bóndi á Skaröi i Lundarreykjadal
(f 6/2 1822).
— 4. Jón Halldórsson á Kiðjabergi, fyr bóndi á Búrfelli
i Grimsnesi (f. 1815).
— 13. Duríður Ingibjörg Klemensdóttir, ekkja Egils Hall-
grímssonar í Austurkoti í Yogum (f. 20/6" 1819).
— 19. Jón Árnason, fyr kaupm. í Ólafsvík, 58 ára.
Marz 10. Eiríkur Pálsson »prjónari« á Uppsölum í Svarf-
aðardal, fróður og skáldmæltur (f. S0/6 1825).
— 28. Þórunn Brynjólfsdóttir, ekkja Yilhjálms Hákonar-
sonar dbrm. í Kirkjuvogi í Höfnum, 86 ára.
Apríl 4. Eyjólfur Þorsteinsson i Beruf., smáskamtalæknir,
fyrv. bóndi á Stuðlum í Reyðarfirði.
— 7. Pétur Þórðarson Guðjohnsen, stud. jur , dó i Dan-
mörku, 30 ára.
— 24. Eyjólfur Jóhannsson, kaupm. i Flatey á Breiða-
firði, 48 ára.
(40)