Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 23
síðar fer h6n að sjást á morgunhimninnm, og kemur hún j>ar utn
>ok Febrúar og f byrjun Marts upp ll/2 stundu fyrir súlarupprás.
21, Marts er hún skærust, en kemur ekki upp fyrri en 1 stundu
fyrir sóiarupprás. í Apríl, Maí og Júní or hún svo oð kalia með
öllu ^ósýnileg, með því að hún kemur upp rjett fyrir sólarupprás.
En úr því fer hún að sjást betur, með því að hún um miðjan Júlí
kemur upp 2l/2 stundu og um miðjan Ágúst 3l/4 stundn fyrir súlar-
npprús. Um lok Ágústmánaðar kemur hún upp 3 stundum fyrir
sólarupprás, um lok September 2 stundum og um lok Oktúber 1
stundu fyrir sólarupprás, og þá hverfur hún brútt með öllu í
roorgunroðanum. Um lok Nóvember gengur hún ú bak við súl-
ma yfir á kveldhimininn, og er þó í ársiokin ekki komin lengra
aleiðis, en að hún ge.ngur þegar undir */« stnndu eptir sóiarlag.
Að morgni hins I. Agúst gengur Venus suður fyrir Mars og
strýkst rjett fram hjá honum.
Mars er ósýnilegur allan fyrri lielming ársins. Um lok Martsm.
gengur hann á bak við sólina og er um vorið lengst burtu frú
jörðunni, um 50 milj, mílna. Hinn síðari helming úrsins kemur
kann upp um miðnættisskeið, og fer því að sjást betur og betur,
eptir þvf sem næturnar lengjast. Jafnframt núlgast hann jörðina
Og vcrður skærari og skærari, en þó ekki mjög skær, með því að
flarlægð hans frá jörðunni í úrslokin þú enn þá er 25 milj. mílna.
Mars, sem er auðþektur af roðablæ sícum, reikar í austurátt
meðal stjarnanna og færist í Ágúst—December smátt og smátt
gegnum Tvíhuramerkið, Krabbamerkið, Ljónsmerkið og Meyjar-
merkið. l.Ágúst sjest hann rjett fyrir norðan Venus, um miðjan
Agúst gengur hann suður fyrir Tvíburana, Kastor og Pollúx, 13.
September fer hann í gegnum stjörnuþoku Krabbamerkisins Præ-
sepe eða Jötuna og tveim dögum síðar gengur hann fram hjá
stjörnunum Gamma og Delta í Krabbamerkinu og 20. Oktúber
fer hann einu mælistigi norður fyrir meginstjörnu Ljónsmerkisins,
Regúlus eða Ljónshjartað.
Júpíter gengur um miðjan Janúar á bak við sólina og er
ósýnilegur hinn fyrri helming ársins. í öndverðum Júlí fer hann
að sjást í SA (landsuðri) um miðnæturskeið. 5. Ágúst er hann
andspænis sóiu; hann er þá á lopti alla núttina og sjest um mið-
nætti í suðri, og þó ekki nema 8 stigum fyrir ofan sjúndeildar-
hring Reykjavíkur. í byrjun September er hann í suðri kl. 10 ú
kveldin, í byrjun Oktúber kl. 8 ú kveldin, í byrjun Nóvember lcl.
6 á kveldin, í ofanverðum December kl. 3 síðdegis. Hann heldur
sig í Steingeitarmerkinu og reikar í vesturátt meðal stjarna þess
merkis, þangað til í byrjun Oktúbermánaðar, en úr því heldur
hann austur á búginn.
Satúrnus gengur 10. Janúar á bak við sólina, og er, eins
og Júpíter, ósýnilegur hinn fyrri helming ársins. Ilann er svo
sunnarlega, að hann kemst, jafnvel í hádegisbauginum, ekki nema
4—5 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur. 17. Júií er hann
andspænis súlu og gengur yfir hádegisbauginn um miðnætti. Um
lok Agústmánaðar gengur hann yfir hádegisbauginn kl. 9 á kveldin,
um lok September kl. 7 á kveldin, um lok Október kl. 5 á kveldin
og í byrjun December kl. 3 síðdegis. Allan þennan tíma sjest