Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 96
Prófessorinn: »Má eg spyrja, er herra yfirdómarinn heima?« Rdðskonan: »Hefir pról'essorinn ekki frétt, að yfir- dómarinn er fyrir 14 dögum kominn undir græua torfu«. Prófessorinn: »So—so,— þá vil eg ekki gjöra honnm ónæði; eg hið að heilse honum; verið þér sælar«. * * * Hann: »Mó eg spyrja yður, fröken, hvort þér þyrð- uð að ferðast með mér alla lifsleiðina?« Kaupmannsdóttirin; »Já! þaðþyrðieg, ef þér hafið nógn mikla ferðapeninga*. * * * Jón: »Mig langar og frænku mina hálf-langar og föður minn langar dálítið líka til að biðja yður að lýsa með mér og frænku. Við vildum láta þig sitja fyrir öðr- um, af því þér komuð okkur báðum í kristinna manna reit«. Prestur: I kristinna manna tölu, meinarðu. Jón: Já! eiginlega það. * * * Hún: »Eg vildi ekki eiga yður. þó þér væruð sá einasti karlmaður í heiminum«. Hann: »Þá fengjuð þér mig ekki, því þá mundi eg biðja mér miklu fallegri konu en þér eruð«. * * + Hans: »Eg er nú kominn hérna til yðar til að biðja yður að lýsa með mér og henni Stínu«. Presturinn: »Ætlarðu uú að giftast Stínu? um dag- inn ætlaðir þú, að biðja hennar Línu«. Hans: »Já! það er satt; en eg skal segja yður, prestur góður, húm Stína d kúc. Presturinn: »Lina á kú líka«. Hans: »Já! veit eg það; sú kýr ber ekki fyr en eftir miðjan vetur, en Sbínu kýr er snemmbœr«. ♦ Ý * Ekkjumaðurinn: »Má eg segja yður, kæra fröken, frá þvi, sem mér liggur þungt á hjarta?« Rdðskonan: »Þér ættuð ekki að trúa mér fyrir (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.