Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 79
bjálpa Tyrkjum, taka Sebastopol, og neyða Eússa að hafa
ekki herskipaferðir um Svartabaf. Vatnsveitingaskurðurinn
mikli gjör á Indlandi.
1857. Upphlaupið mikla á Indlandi. Jarðskjálfti í
Kalabriu á Italíu, 22 bús. manna farast.
1857—70. Gerð járnbrautargöngin gegnum fjallið
Mont Cenis milli Frakklands og Ítalíu 38,940 feta löng.
1858. Lagður fyrst sæsími ytir Atlantsbaf, en mistekst.
Vestur-Indland lagt undir Bretlandskrúnu.
1859. Ofriður Frakka og Italíu gegn Austurríki, og
orustan við Solferino. Austurríki missir Langbarðaland.
Maury, ameriskur, gjörir vinda- og straumakort úthafanna.
1860. Italia verður konungsríki. Frakkar fá Savoyen
og Nizza. Fyrsti bryndreki smiðaður á Bretlandi.
1861—64. Þrælastyrjöldin í Bandarikjunum milli norð-
ur- og suðurríkjanna. Bændaánauðin afnumin á Kússlandi.
Pósthúsasparisjóðir stofnaðir á Bretlandi. Furstadæmið
Rúmenia stofnað.
1862. Þrælunum gefið frelsi i Bandaríkjunum. —
Bessemer finnur stálsuðuna. Grant og Speke finna upp-
sprettur Nilar.
1863. Mexico verður keisaradæmi (Maximilian 1.).
Ófriður milli Dana og Þjóðverja. Jarðskjálfti á Manila;
10 þús. manna farast.
1864. Þanir missa Slésvik og Holtsetaland. Grikkir
fá íónaeyjar.
1865. Hjálpræðisberinn stofnaður.
1866. Ófriður Prússa og ítala gegn Austurriki. Or-
usta við Königgratz. Sjóbardagi við Lizza. Italir fá
Veneziu, en Prússar Hannover.
1867. Bandaríkin kaupa Alaska af Eússum. Secchi
finnur upp veðuráttavitann (meteorograf). Kanada verður
samstœtt ríki.
1868. Endurbseturnar byrja í Japan. Jarðskjálftar i
Ecuador og Peru (Arequipa, Arica). 50,000 manna farast.
1869. Kanada fær Hudsonsflóalöndin. Suez-skurðurinn
vigður.
(69)